Okkar á milli - 01.01.1984, Blaðsíða 12

Okkar á milli - 01.01.1984, Blaðsíða 12
. ÞECAR /KTIN GRÍPUR UNGLINGANA . . . nýjasta bók met- söluhöfundarins * Armanns Kr. Einarssonar Það gerist margt óvænt á því skeiði, þegar ástin grípur unglingana. Aðal- söguhetja þessarar bókar, Jón Valur, kynnist þessu eins og aðrir, en það er ekki síst skólasystir hans, Hanna Lísa, sem veldur því, að nýjar tilíinn- ingar kvikna í brjósti hans. Hún náði metsölu fyrir jól. . . ■ ■ ;■■■— i bókin sem unglingarnir báðu um . . . Þessi nýja saga metsöluhöfundarins Ármanns Kr. Einarssonar, gerist í íslenskum útgerðarbæ um þessar mundir. Þótt ýmsir komi við sögu er athyglinni aðallega beint að ungling- um á viðkvæmu þroskaskeiði, en sá hópur er hugmyndaríkur, hress og skemmtilegur. Hér slær Ármann bæði á ljúfa og létta strengi, í einkar notalegri sögu, sem íslenskir ung- lingar munu eflaust hafa mikla ánægju af. s? Bókin hlaut mjög góða dóma er hún kom út fyrirjólin, og það sýndi sig að enn kunna unglingar svo sannarlega að meta spennandi og góðar b<ekur sem Jjalla um tilveruna eins og þeir sjálfir uþþlifa hana. Nr.: 1075 Venjulegt verð:-S4&krónur Klúbbverð: 278 krónur Elías er á forum til Kanada. Þar er pabbi hans, brúarsmiðurinn, búinn að fá vinnu og mamma hans, tann- smiðurinn, fær að smíða indíána- tennur. En Magga móða (fullu nafni Magga móðursystir mömmu) er ekki á því að sleppa fjölskyldunni úr landi. Magga hefur skammast í foreldrum Elíasar frá því hann fæddist og senni- lega lengur. Fyrst neitar hún þeim um fararleyfi, en þegar það dugar ekki fyllist hún trylltri hjálpsemi. Auðvitað lendir það á Elíasi að stöðva Möggu, því f'oreldrar hans eru fullorðnir og geta þess vegna ekki komið sér að því að segja Möggu rirmvnd annarra bama í góðum siðum (eða hitt þó heldur) sannleikann. En Elías er liðtækur við fleira en erfiðar frænkur. Hann selur líka búslóðina með óvenjulegum að- ferðum. SELDIST GJÖRSAMLEGA UPP FYRIR JÓL Nr.: 1076 Venjulegt verð:-848"krónur Klúbbverð: 278 krónur Fyrstu myndabækumar ÞRJÁR BÆKUR SAMAN f PAKKA Þessar bækur segja frá eftirminnilegum atvikum í lífi bamsins. Þetta eru myndabækur og textann er gaman að lesa upphátt, — lifandi svipmyndir úr heimi bamsins. Böm og foreldrar í sameiningu munu hafa mikla ánægju af að skoða þessar bækur og njóta þeirra í myndum sínum og máJi aftur og aftur. Ég fer út að aka, Ég fer í læknisskoðun og Ég fer í leikskóla, allar þijár í einum pakka. Venjulegt verð:-29frkrónur Klúbbverö: 198 krónur

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.