Okkar á milli - 01.01.1984, Blaðsíða 10

Okkar á milli - 01.01.1984, Blaðsíða 10
UKAm-il® HVERJU SVARAR LÆRTIIR- INN? m-.Ktu. cuwsn.i^■■■' >1 * • - HvEkJU Svak/vr lÆKINIRim? un nuuiiPi*vv3 ’ÍhSvERI>' húmi^^s^^SÍUdih ®C5So®' Ekki þafaðfara orðum umjane Fonda og leikfimikerfi hennar og nú býðst þér bókin með ótrúlegum af- slætti. Hæfileg ástundun og tilfinning fyrir eigin skrokk getur stóraukið hreysti og bætt útlit hvers sem er, burtséð frá hækkandi aldri og fá- einum aukakílóum. En þú verður að fara rétt að og bók Jane Fonda hefur reynst miljónum kvenna um allan heim ómetanleg. í bók sinni gefur Jane Fonda hollráð varðandi æskilegt fæði. Þær ráðlegg- ingar eru einfaldar og augljósar; ekk- ert flókið megrunarfæði, aðeins ábendingar um fitusnauðan og nær- ingarríkan mat, sem allir eiga auðvelt með að nálgast. Bókin samanstendur af skýrum, stuttorðum texta og ótal skýringar- myndum, þar sem Jane Fonda og hjálparstúlkur hennar sveigja sig og teygja, taka fyrir hvern líkamshluta fyrir sig, þannig að þeir sem vilja sinna ráðleggingum hennar, þurfa ekki að leita uppi leikfimikennara og leikfimisal, heldur geta notast við stofugólfið heima. Líkamsrœkt rneö Jane Fonda; ekki bara fróðleg bók og heilsubætandi, heldur einnig bráðskemmtileg. 20^ »9 0, Ath.! 350 króna afsláttur! Hverju svarar læknirinn? Nauðsyn á hverju heimili Hverju svarar læknirinn? veitir glögg og ítarleg svör við hundruðum læknisfræðilegra spurninga sem fólk veltir einatt fyrir sér, en kemur sér e. t. v. ekki til að spyija lækni sinn um. I bókinni er að finna 355 spurning- ar um heilsufar, læknismeðerð, lyfjanotkun og fleira. Til frekari glöggvunar eru rúmlega tvö hundruð skýringarmyndir. Hverju svarar læknirinn? segir þér það sem læknirinn þinn myndi segja ef hann hefði tíma til. Hér eru svör á máli sem allir skilja 355 spurningar um heilsufar, leeknismeðferð, lyfjanotkun oe fleira. Rúmlega 200 skýringarmyndir. Spurningar og svör á máli sem allir skilja. Claire Rayner Guðsteinn Þengilsson, læknir þýddi og endursagði. Nr.: 1032 Venjulegt verði-öS&krónur Klúbbverð: 548 krónur Nr.:1042 Steinunn Þorvaldsdóttir þýddi. Venjulegt verð:ii40 krónur Sérstakt Veraldarverð: 490 krónur Stóra Wíblómabókm Stóra blómabókin er fyrsta bókin sem út kemur á íslensku með allsheij- ar yfirliti yfir gróðurríki heimsins. Hún er meira en fjölfræðibók í venju- legum skilningi og veitir innsýn í undraheima jurtaríkisins, allt frá lægstu þörungum upp í þýðingar- mestu nytjajurtir, trjátegundir og skrautblóm. Þetta mikla rit er yfir 600 blaðsíður og í því eru yfir 1200 myndir. Heimur blómanna er fjölskrúðugur og vekur okkur forvitni. I Stóru blómabókinni er hafsjór af fróðleik og svör við flestu því sem okkur getur dottið í hug að leita svara við. Bókin er þannig kjörin í heimilisbókasafnið og sjálfsögð alls staðar þar sem börn og unglingar eru við nám. Ingólfur Davíðsson þýddi og endursagði að fslenskum staðháttum Nr.: 1072 Venjulegt verð:-8ó5-krónur Klúbbverð: 598 krónur

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.