Okkar á milli - 01.01.1984, Blaðsíða 5
Ferðaþættir
,Kjartans
Olafssonar
Kjartan Ólafsson telst að öllum lík-
indum víðförlastur allra íslendinga.
Hann hefur dvalist í öllum álfum
heims og í sumum þeirra alllengi.
Ferðabækur hans, „Sól í fullu suðri“
og „Eldóradó" hlutu frábærar mót-
tökur, þegar þær komu út, en eru nú
uppseldar.
í þessari nýju bók, UNDRAHEIM UR
INDÍALANDA, segir Kjartan frá
ferð sinni um Indland, m. a. Kasmír.
Ennfremur heimsækir hann Amrits-
ar, höfuðborg hinna herskáu Sikha,
lýsir gullnum hofum og heilögum
musterum. Hann greinir frá hinu ein-
kennilega samfélagi Parsa í Bombay.
Kjartan lagði leið sína á helstu
sögustaði búddisma. Hann fór til
Banares, hinnar helgu borgar
hindúa. Þar hitti hann Frakka er
haföi yfirgefið ættland og fjölskyldu
og sest þar að hjá heilagri konu,
„Hinni blessuðu móður", knúinn
slíkum ofurmætti sem stafar frá
persónu hennar.
Þá segir höfundur frá Kasmír og
langur kafli er um Gandhi,
frelsishetju Indverja.
K J A R T A N OLAFSSON
ITNDRA
HFIMITR
INOIA
IANDA
FERDAÞÆTTIR F R Á_____________
; N D L A N D I C A N D H I S_
Uppi í Himalayja dvaldist Kjartan
hjá Miru Behn, alúðarvinkonu
Gandhis, en hún er ein af helstu per-
sónum í hinni víðfrægu kvikmynd
Richards Attenboroughs unt
Mahatma Gandhi.
Hann er kannski víðförlastur allra íslendinga ...
Hefur dvalist með herskáum Sikhum — heimsótt
gullin hof og heilög musteri ... — dvalist í Hima-
layja hjá alúðarvinkonu Gandhis . . .
Nr.: 1067
Venjulegt verð:-B8R-krónur
Klúbbverð: 628 krónur
UNDRAHEIMUR INDÍALANDA
er skrifuð af sarna glæsileik og fyrri
ferðabækur Kjartans Ólafssonar.
Bókin er prýdd íjölmörgum
myndum.
Mörgum hefur reynst erfitt að fá fólk
til þess að segja hug sinn allan og
ræða opinskátt um lífsitt reynslu og
áhugamál. En þetta hefur Jónasi
Jónassyni tekist á undraverðan hátt í
samtölum sínum við fólk úr öllum
þjóðfélagshópum.
Úrval samtala Jónasar við kvöldgesti
sína er nú komið á bók, sem heitir
einfaldlega KVÖLDGESTIR JÓN-
ASAR JÓNASSONAR og býðst nú
samtö^
SÉRFL°KK
GERvM
Mikill íjöldi ljósmynda úr lífi
þessa fólks er birtur í bókinni og
gefa efninu aukið gildi. Þetta eru
samtöl sem engan svíkja.
ykkur Veraldarfélögum á af-
sláttarkjörum. f þessari samtalsbók
má hreinlega segja, að margir
„skrifti" um sín innstu hjartans mál,
sem þeir hafa jafnvel ekki áður rætt
við bestu vini og kunningja.
Og hvaða fólk skyldi þetta nú vera?
Jú, kvöldgestir Jónasar Jónassonar á
síðum þessarar bókar eru:
1
Garðar Cortes
Guðrún Svava Svavarsdóttir
Gunnar Björnsson
Haukur Heiðar Ingólfsson
Helena Eyjólfsdóttir
Hulda A. Stefánsdóttir
Ingólfur Guðbrandsson
Kristján frá Djúpalæk
Manuela Wiesler
Ómar Ragnarsson
Róbert Arnfinnsson
Sigurður Pétur Björnsson
Snorri Ingimarsson
Stella Guðmundsdóttir
Valgerður Bjarnadóttir