Okkar á milli - 01.01.1984, Blaðsíða 15

Okkar á milli - 01.01.1984, Blaðsíða 15
Þú berð alfarið ábyrgð á eigin líkama og það er skylda þín að halda honum við. Margir hafa skákað í því skjólini að ekki væru til frambærilegar bækui um líkamsrækt, bækur sem hentuðu venjulegu fólki sem ekki væri í neinni heilbrigðiskrossferð. En Vaka hefur gefið út íjölbreytta og skemmtilega bók um líkamsrækt fyrir alla í fjöl- skyldunni, sem er á máli sem allir skilja og með æfingum sem auðvelt er að fylgja og fara eftir. Með því að gera æfingar í nokkrar mínútur á dag geturðu haldið þér í fullu íjöri. Skemmtilegar æfingar . . . skreffyrir skref. Æfingar fyrir:______________________ ungt fólk þá sem komnir eru yfir fertugt sextuga og eldri barnshafandi konur þá sem þjást af bakveiki þá sem vilja styrkja magavöðvana og . . . ÞÁ SEM VILJA LAGFÆRA Veröld býður nú heilsuræktarbókina í FULLU FJÖRI á sérstöku- tilboðsverði í takmarkaðan tíma. Það er fátt skynsamlegra en að íjárfesta í heilbrigði, og æfingarnar í þessari bók eru grundvöllur góðrar heilsu. Þetta er æfingabók íjölskyldunnar ár eftir ár. Gríptu því tækifærið nú þeg- ar það gefst, þú munt ekki sjá eftir því. Nr.: 1019 Venjulegt verð:-98frkrónur Sérstakt Veraldarverð: 486 krónur Allir jj'ólskyldumeðlimirgeta haft þessa einu bók að leiðarljósi við lík- amsrœkt og Veröld býðurþér hana með 500 KRÓNA AFSLÆTTI Hverjar eru óskir þínar og þaríír í heilsuræktinni? Almenn heilsu- rækt? Megrunarleikíimi? Slökun eftir streitu? Vaxtarrækt? Þjálfun fyrir íþróttaþátttöku? Pessu eru 'óll gerð skil í bókinni! LÍNURNAR Dimf Munið frímcrki HVERNIG ER HEILSAN? HVERNIG ER UTHALDIÐ? HVERNIG ERU LÍNURNAR? I fUllll með Sigrúnu Stefánsdóttur Heilsuræktarbókmeð æfingum við allra hæfi SVARSEÐILL___________ BÓKAKLÚBBURINN VERÖLD, Bræðraborgarstíg 7, Pósthólf 1095, 121 Reykjavík.

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.