Okkar á milli - 01.01.1988, Blaðsíða 12

Okkar á milli - 01.01.1988, Blaðsíða 12
Tvær góðar spennusögur eftir snjallan höfund Nr.: 1681 Fullt verð: 1.788 kr. Okkar verö: 1.495 kr. Veröld býöur hér saman tvær sögur eftir Mary Higgins Clark, en hún er einn mesti spennusagnahöfundur heims og er viður- kenndur meistari í aö halda spennunni á bak viö hversdagslegt yfirborö frásagnar- innar. Hvar eru börnin? Mary Higgins Clark varö fyrst vinsæl fyrir smásögur, sem birtust í helstu tímaritum í Bandaríkjunum og Englandi. Þegar maður hennar lést voveiflega og hún stóö ein uppi meö fimm ung börn, reyndi hún aö sjá sér farborða meö ritstörfum og skrifaöi fyrstu skáldsögu sína. Hvar eru börnin? heitir hún og öðlaðist þegar gífurlega miklar vinsæld- ir. Mesta spennusagan Fljótlega fylgdi önnur bók í kjölfar hinnar fyrstu og þaö var sagan Viðsjál er vagga lífsins, sem að margra dómi er mesta spennusagan, sem Mary Higgins Clark hefur sent frá sér til þessa. Þaö er sannar- lega ómaksins vert fyrir alla þá sem unna góðum spennusögum að kynnast þessum nýja höfundi, því aö hann á áreiöanlega eftir aö láta mikið að sér kveða. Svarseðill Jafnframt er hægt ad panta / afpanta allan sólarhringinn í síma 29055 Munið að greiða innan 15 daga eftir að bækurnar knma til ykkar Vinsamlegast sendið mér eftirfarandi tilboð: 1671 1675 1679 1672 1676 1680 1673 1677 1681 1674 1678 2074 4130 Bónustilboðið — Fyrir þá sem taka mánaðar- bókina 2073 □ Þeir sem ekki vilja bók mánaðarins setji kross hér □

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.