Okkar á milli - 01.03.1988, Blaðsíða 15

Okkar á milli - 01.03.1988, Blaðsíða 15
Nr.: 1712 Fullt verð: 2.875 kr. Okkar verð: 2.444 kr. Ömissandi fyrir alla hestamenn Hestar og menn 1987 heitir árbók hesta- manna, sem Skjaldborg gaf út fyrir síðustu jól. Höfundar eru Guömundur Jónsson og Þorgeir Guðlaugsson. í bókinni er sagt frá helstu hestamótum á liðnu ári, bæði hér á landi og erlendis — í máli og miklum fjölda litmynda og teikninga. Þetta er bók, sem enginn hestamaður getur látið fram hjá sér fara. HESTAR OG MENN 1987 Fjölbreytt efni í bókinni eru sérstakir kaflar um fjórðungs- mótið á Melgerðismelum, (slandsmótið á Flötutungum, heimsmeistaramótið í Aust- urríki og skeiðmeistaramótið sem haldið var í Þýskalandi. Fræknir kappar eru teknir tali, ferill þeirra rakinn og afrek þeirra tíund- uð. Margir þeirra eru góðir sögumenn og víða má finna gullkorn í frásögnum þeirra. Einnig er að finna í bókinni ágrip af sögu Evrópumótanna og skrá yfir þá 27 einstakl- inga sem keppt hafa þar fyrir íslands hönd. i bókarlok gefur svo að líta úrslit helstu móta ársins. Árlegur viöburöur? VERÖLD ÍSLENSKI BÓKAKLÚBBLIRINN Fréttablað Veraldar Okkar á milli Útgefandi: Bókaklúbburinn Veröld., Ábm.: Kristín Björnsdóttir Ritstj.: Gylfi Gröndal Ljósmyndir: Magnús Hjörleifsson Prentverk: Steinmark Stuttum formála höfundanna lýkur með þessum orðum: „Það er von bókarhöfunda að lesendur hafi bæði gagn og gaman af lestrinum. Æskilegast væri að bók sem þessi kæmi út á hverju ári. Þá væri hægt að fylgjast með ferli knapanna, frá einu móti til annars, frá einu ári til hins næsta. Hver veit nema sú verði raunin?“ AFÞOKKUNARFRESTUR TILGREINDUR A BAKHLIÐ Ég óska eftir að greiðsla verði ávallt □ / núna □ skuldfærð á Visa □ Eurocard □ Gildistími: □ □ / □□ Kort nr. Þeir sem skipt hafa um heimilisfang fvlli út þennan reit: Heimili: ________________________ Sfmi: _____________ Póstnr.: _______ Staður: SPURNINGALEIKUR MÁNAÐARINS Hvað heitir stúlkan sem Dalur hestanna f jallar um? Munið eftir frímerki nh VERÖLD ISLENSKI BOKAKLUBBURINN Bræðraborgarstíg 7, pósthólf 1090, 121 Reykjavík

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.