Okkar á milli - 01.09.1988, Síða 12

Okkar á milli - 01.09.1988, Síða 12
Fréttablað Veraldar, íslenska bókaklúbbsins. Kemur út mánaðarlega. Aðsetur: Bræðraborgarstígur 7, pósthólf 1090, 121 Reykjavík. Ábyrgðarmaður: Kristín Björnsdóttir. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Ljós- myndari: Magnús Hjörleifsson. Prentverk: Steinmark. Seinni heimsstyrjöldin í teiknimyndum Teiknimyndasagan er fyrir löngu orðinn viðurkenndur tján- ingarmáti, svo að henni er nú beitt við túlkun á æ fleiri sviðum mannlegrar þekkingar. Mann- kynssagan er eitt þeirra, og gleggsta dæmið um það er rit- röðin Seinni heimsstyrjöldin í teiknimyndum, sem Fjölvi hefur gefið út. Hér er um fimm bækur að ræða, og félagsmönnum Veraldar gefst nú kostur á að eignast þær allar fyrir aðeins 1750 krónur. Þær má greiða í tvennu lagi; 875 krónur á mán- uði tvisvar sinnum. íslenskt efni Bindin fimm heita: Leifturstríð, Dunkerque og fall Frakklands, Orustan um Bretland, And- spyrnan og Rauðskeggur. Frakkinn Pierre Dupuis er höf- undur bæði textans og teikn- inganna, en Þorsteinn Thorar- ensen rithöfundur og útgefandi hefur þýtt bækurnar. Hann hef- ------------- ur bætt við efni um áhrif heims- styrjaldarinnar hér á landi, svo ^r' að íslenskir lesendur geti haft u tver ' ________■ _____0 Okkarverð: enn meira gagn og gaman af þessum nýstárlega bókaflokki. ______________ 2259 2.190 kr. 1.750 kr. Kemur á tveimur gíró- seðlum, sem greiða má með mánaðar millibili. 875 kr á mánuði. Svarseðill Jafnframt er hægt að panta / afpanta allan sólarhringinn í síma 29055 Munið að greiða innan 15 daga eftir að bækurnar koma til ykkar Tilboðin standa aðeins í einn mánuð. Vinsamlegast sendið mér eftirfarandi tilboð; 2249 2250 2252 2253 2254 2255 2256 2257 2258 2259 Bónustilboð fyrir þá sem taka bók mánaðarins: 2251 □ Þeir sem ekki vilja bók mánaðarins setji kross hér □

x

Okkar á milli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.