Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Side 3
JÖLAHUGLEIBIKG,
Eftir séra Jonmund Halldírsson,
Elskulegi oollega og Tinur,
Þu biður mig að senda þér: "Jólahugleiðingu í Geisla",
Ég syara: "Starfa í trú, þá styður - sterk þig og voldug
hönd, Herranum Jesú hæstum - helga líf og önd", Haltu áfram að þjóna söfn-
uði þínum með gleði trúmennskunnar, elska hörnin og hiðja fyrir þeim og
fræða þau um Guðs vilja, Haltu áfram að prédika Krist, kroesfestan, Haltu
afram einkalífs- og ástvinastörfum, frammi fyrir augliti Guðe? Haltu éfram
að vltna um elsku Guðs og náð, Haltu áfram að lesa og auðga sal þína að
speki og þekkingu, Haltu áfram að vinna að því að ei^roast hinn fegursta ag
fullkomnasta, andlegan, krlstilegan og eilífan þroska trúarinner, Haltu a-
fram að treysta Guði og taka heilhuga undir með Jólaharninui Verði þinn,
en ekki minn vilji, Jólin eru opinberun á vilja Guðs og vinnubrögðum til
eilífrar sáluhjálpar þeim, sem trúa bgðskap englanne,
Og nú skal ég se^ja þer eftirtektarverða, fallega og laerdómsríka sögu,
sögu, sem vel getur att við þig cg fjölda íslenzkra presta, lífe og liðna,
þótt hún hafi gerzt,og gerist vísast enn,í annari og öðrum heimsájfum:
Það var fyrir nokkrum árum í Indlandi, að lækn&prófs trúboði - doktor
í læknisfræði sem hafði verið sendur til Indlands að boða Krist, og
flytja jólahugleiðingar um barnið í jötunni, var að dauða kominn, Tveim
árum áður hafði móðurkirkjan sent annan ungan lækni-trúboða, til þees að
taka við starfi hans, þegar hann léti af því, lífs eða liðinn* Gamli mað-
urinn var nú lagstur í rumið, og óhugsandi að hann stigi^framar í fæturna,
Því var það, að yngri maðurinn kom á hverjum degi til sjúklingsins um 5-
leytið að deginum, opnaði skjalatösku sína, las bréfin, sem hann hafði
fengið þann dag, lagði fram skýrslu yfir dagsverkið, og lauk eamveru-
stundinni með sambæn, Venjulegast rauk lækniskapeláninn upp frá bæninni
fremur óðslega, og kvaddi sjúklinginn é þessa lund: "Doktor, konan mín og
drengurinn minn eru farin að bíð-a eftir mér til kveldverðar, Ég verð að
hraða mér",
Eitt síðdegið kom ungi trúboðinn að venju í heimsókn bessa, settist
við rúm sjúklingsins, opnaði skjalatösku sína, og gaf pkýre.lu eíne.'' Enn*' •
fremur báðu þeir hina venjulegu sambæn sína* En i stað þess að rjuka upp,
eins og venjulega og kveðja með þessum orðum: "Vel á minnst, konan min og
dPengurinn minn bíða eftir mér", sat ungi maðurinn kyrr í sæti sínu og var
mjÖg hátíðle^ur og alvarlegur útlits, Gamli maðurinn leit á hann og virti
hann fyrir ser, hugsandi,nokkra stund,og mælti loks: "Sonur minn, það er
eitthvað, sem amar að þér, og þú hefir enn ekki sagt mér frá, Ef það er
eitthvað, sem snertir starf þitt, skaltu segjs mér það, Þú þarft ekkert að
óttast að mér verði mikið um það",
Ungi maðurinn stóð upp og mælti:"Þetta er algert einkamál, Ég tel
réttara að vera ekkert að angre þig með því",
"Tylltu þér, sonur, seztu niður, Ég þarf að tala við þig, Ég er orð-
inn svo gamall, að ég gæti verið faðir þinn^ Segðu mér allt af letta, Það
myndi sannarlega vera mér fagneðarefni,,ef eg gæti hjálpað þér",
Ungi maðurinn settist ekki, "Uoktor, þetta er algert einkamál.Ég kann