Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Page 13

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Page 13
I ?>> í G ■»__P A R, Ég - deuðesekur krýp við krossins VJ- fót, þar - Krists með hjarts'blóði vökvuð finn - lífgrös helg,sem himni spretts mót, þar - hefir lífið sigrað dauða minn X. HUGLEIDINGAR ALDKA-PS MANKS, Lífsins og 1jossins^herra, ég lít þig í anda nú, ast þína ei láttu þyerra, auktu mér von og trú. £>>- Gefðu mér gleðina sönnu, fefðu mér anda þinn, n þín er lífið mitt lítið, líknsami Drottinn minn. Án þin ég ekkert megna, án þín er ég visið stré, Brjóttu' ekki hrakaða reyrinn, rs\\ hlessaðu verkin mín smá, ^ N. N. D> GÖMUL VERS. Jesús Kristur krossfestur, £>>^ krýndur hlóma réttlátur, almáttugur, eilífur, U. allsvaldandi Guðssonur, P Jesús, Jesús, Jesús minn, Jesús elskulegi, Ovr vertu hgá mér sérhvert sinn, svo á nótt sem degi. Lgósið hjarta lausnarans lýsir hjarte mínu. 6, hve rart er orðið hans, æðsta skart er kristins manns, Með heztu óskum til "Geisla". M. ^3 GEISLI óskar öllum lesendum r sínum h^artrra og hlessunarríkra jola,--------- ^ BARNABÆN, (Gömul). Almáttugi Guð og eilífi faðir, þú sem hýður hörnunum til þín að koma og hanner þeim það ekki, Ég hið þií auðmjúklega,að þú viljir þina néð senda í mitt hjerta og mína æsku * með þínum heilögum anda fræðum, Gefðu mér góðan skilning og næmi, svo að ég megi dag frá degi auðgest og eflast í þinni kenningu og öllu 4 goðu kristilegu framferði, svo að ég hæði ungur og gamall (ung og gömul) mætti verða þínu heilaga nafni (til^ lofs og dýrðer) minni aumri salu til huggunar og gleði hér stundlega og annars heims eilíflega. Amen, (Pess skal getið,að ritstj.hætti inn orðunum "til lofs og dýrðar", því eð þennig var honum kennd þessi fagr-a hæn. Kærar þakkir fyrir huguh semina að láta GEISLA í té þesser gömlu hænir, Þær eru kærkomnar), FÚS ÉG FYLGI ÞÉR. Fús ég, Jesús, fylgi þér fycst að kall þitt hljómer mér, É^ vil glaður elske þig, þu átt að leiða mig, Kór: Fús ég fylgi þér :,: já, hvert sem liggur leið. Litlu auga er leiðin myrk, litle fætur ventar stýrk, Stundum þrýtur styrkur minn, mig styrki kraftur þinn. SÍðar munu syndir hér sitja í vegi fyrir mér, s\i/y Hjarta mitt þó hugrótt er, ú- ó, herra, ef fylgi' ég þér, (Þette er eftirlætissöngur sunnudagaskólaharnanna a BÍldudalj Hafa fullorðnir einnig oskað eftlr að fa þennan fagra sálm. Lagið uxi hafa margir fullorðnir rp lært af hörnunum). y) ^v\ V $3 J3 <3

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.