Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Side 19
Y N G S T U
Texti: Lúk„ 2,9 og dýrð Erottins Ijómsði kringtsm þé
Márk. 10,14 "Leyfið 'börnunum l'OÉrat til mín ....
tl
Elskulegu 'börn, Blessaður presturinn ykka.r "bað mig um "Jólahugleið-
ing í Geisla". HTernig haldið Þið að hafi staðið a því? Já, það er reyndar
löng og falleg saga. Presturinn ykkar er hirðir, Og lamhahjörðin hans er
fyrst og fremst "hlessuð 'börnin", Hann vakir yfir þeim um nætur, hugsar um
þeji og hiður góðan Guð að hjálpa sér til að gæta þeirra - og gleðja þau. Og
þetta gerir hann vegna þess, að þegar hann var lítill drengur,pá "tók hann
sig upp - með hirðinum - og fór rakleiði.s til Betlehem og sá þann viðhurð,
sem orðinn var og Lrottinn hefir' kunngjört oss", Þetta hafa fleiri prestar
gjört, Þeir hafa tekið hörnin með sér, alla tíma, sérstaklega á jólunum,tí1
til þess að minna á bessa undursamlegu dásemd, Viljið þið hiðja elskulega
foreldra ykkar að syngja með ykkur á jólunum 69, sálminn í sálmahókinni:
"NÓttln vár.t»ú ágæt ein,
í allri vercld ljósið skein ..."
Já, það var einmitt þetta sem gerðist, þegar Jesús fæddist, Veröldin varð
öll í "geisla",- "Lýmfr Drottins" ljómaði í veröldinni. Hin voldugu hlið frá
1jóshvelfingum himinsins opnuðust, rg alheimurinn varð geislandi hjartur af
Guðs dýrð, Það er þetta, sem presturinn ykkar vill fá ykkur - og okkur öll-
til að koma auga á, einmitt á þessum jólum, Og þess vegna vill hann fá
hugleiðing í geisla" í Jólahlað Geisle, Vitaskuld get ég ekki samið slíka
hugleiðing. En þið getið það, blessuð hörn. Þið hafið heyrt getið um hörn,
sem eru"geislar", Ijósgeisler, fa^naðar- og unaðergeislar á heimilinu,
hörn, sem hafa fengið bænheyrzlu a þessari hæn:
"ó, Paðir, gjör mig lítið Ijós ....,"
Eruð öjálf slík hörn og viljið halda afram að vera þannig,sjálf geislandi,
hlessuð, "geislandi JÓlehugleiðing" um elsku Guðs og náð, sjélfum ykkur
og satvinum til fagnaðar og hlessunar og gleði, cg Guði til dýrðar.Eins og
hörnin, sem syngja á heilögum jólum:
"Sem hörn af hjarta viljum vér ,.»,,r
GÓður Guð gefi eð íslenzke þjóðin verði auðug af slíkum "geislandi Jólahug-
leiðingum", lofsyngjandi hörnum, á þessum jólum, og um alla framtíð,þá mun
henni vel vegna.
Gleðileg jól.
Jónm. Halldó,rsson,