Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Blaðsíða 20

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Blaðsíða 20
■i'V STJARNAN MEÐ MYNDINNI AE J E S Ú B A RNIN U, j Mikið hlakksði Haraldur til jólanna, Það voru aðeins atta dagar eftir, Nú Yar mairana hans og Kristínar litlu - systur hans - önnum kafin frá morgni til kvöldsj - Loks kom síðasti sunnudagur fyrir jol, ha var gaman fyrir systkinin að vera hjá mömmu sinni, Þá var jolatrésskrautið teklð fram, Og mamma lof- aði börnunum að vera viðstöddum, en Kristín litla átti helst að halda hönd- unum fyrir aftan bak, því að hún mátti ekki snerta á skrautinu. En^það gekk ekki alltaf sem bezt að fylgja þeim fyrirmælum, Haraldur var líka ákafur, þvi að síðasta daginn fyrir jólaleyfið átti að hafa jólatrá i skólanum, og mamma Haraldar hafði lofað honum þvi, að hann mætti hafa með sár eitthvað af jólatrásskrautinu á það jólatrá, Helzt hefði hann viljað hafa það allt, Það var ekki svo auðvelt að velja úr því, ^ar^sem það lá útbreytt á borð- stofuborðinu, En fegurst af því öllu var þó sárkennileg^mynd. Hún var í lögun eins og stjarna, en i henni miðri var mynd af Jesúbarninu i ^ötunnl. Væri henni haldið upp að ljósi, var hún gegnsæ, Þa var eins og Jesubarnið yrði ljóslifandi, Mamrna var vön að láta þessa mynd hanga einhvernstaðar í nánd við Ijós á jóletrénu. Haraldur þrábað mömmu sina um að lána sár þessa mynd, og loks leyfði hún það. Svo var stjarnan og margt fleira skraut lát- ið i öskju, sem Haraldur fór svo með í skólann síðasta^kennsludaginn, Har- aldur og tveir aðrir drengir, sem einnig lánuðu jólatrásskraut, komu nokkru á undan hinum nemendunum, til þess að hjálpa kennslukonunni til að skreyta jólatráð, Úti næddi norðanstormurinn, en inni var hlýtt og^yndislegt, Og hvað jólatréð ver dásamlegt, þar sem það stóð fullskreytt á borði uti í einu horni kennslustofunner, Þ8ð átti ekki að kveykja á þvi, fyr en í síð- ustu kennslustundinni, Tíminn leið fljótt við sögur og söng, Svo kom síð- asta kennslustundin, Tveir sterkustu drengirnir hjálpuðu kennslukonunni til að fasra borðin samen, Borðið tteð jólatrénu var fært fram é mitt gólf kennslu- stofunnar. Kennslukonan og börnin tóku höndum seman og fóru að ganga um- hverfis joletráð og syngja jólasálme, "Nei,,hveð þetta er yndislegt". Það ver Ása litla, sem sagði þetta \om leið og hún staðnæmdist fremrai fyrir stjörnunni með myndinni af Jesúbarninu. Og allir fóru að virða þette fyrir sár, "Komst þú ekki með hana, Heraldur?" spurði kennslukonan, "Jú", svar- eði Haraldur, og þeð ver ekki laust við að hann væri dálítið hreykinn af því að £að skyldi vera myndin hens, sem vakti svona mikla athygli, "En get- ur þú nu, Hereldur minn, sagt okkur eitthvað um fæðingu Jesú?" spurði kennslukonen. Hareldur gerði það fúslega, Þegar henn hafði lokið því, tók kennslukonen til máls og sagði frá því, að Jesús hefði stigið niður til jerðerinner úr dýrð sinni til þess að frelsa mennina, Á meðan hún var að segja frá, vepu* böáffein hljóð, En rátt á eftir ge.ll hátt við í skólabjöll- unni. Þá komst hreyfing á bernehópinn, "Gleðileg jól,gleðileg jól",heyrðist hvarvetna sagt, Haraldur setti jólatresskrautið sitt niður í öskjuna. Efst lát hann stjörnuna með Jesúbarninu, HÚn mátti ekki klemmast, Haraldi fannst hann með þessu vera reglulege. aðgætinn,en ekki er víst að mömmu hans hafi fundist það,því að hann út,lát hann öskjuna á skí Leymdi að binda utan um öskjuna. Þegar hann kom _ „ . ðasleðann sinn og lagði svo ef stað heim.En hvað kalt var úti og mikill næðingur, Haraldur varð að setja upp vettlingena.En þá kom allt í einu stormhrina, og áður en Haraldur gat gripið öskjuna,fauk lokið af henni og mikið af jólatrásskrautinu þyrlaðist upp úr henni.Þegar stormiirinan ver liðin hjá,for Haraldur að tíne. saman jólatrésskrautið. En hvernig sem hann leitaði,fann hann ekki stjörnuna með Jesúberninu. "Ég hef með grétstaf í kverkunum, Hvað myndu mamma hann, en árangurBlaust, Og hann sem hafði þó svo vel, hann kom heim,gat hún ekki sinn, settist svo með hann misst Jesúbe.rnið", sagði hann og Kristín segja? Enn leitaði lofað þvi eð gæte stjörnunner Þegar mamma hans sá örvæntingu Haraldar, er fengið af sár að áBake henn. Hún tók hann i faðm

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.