Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Page 2

Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Page 2
G E I S L I 42 IX. ÁRGANGUR. nema eina stund. Þa verður þeim Ij&st, að &eir hafa ekki sinnt því hlutverki, sem þeim raunverulega var ætlað: Að lifa fyrir eilífðina. Þeir finna til1 þess, að með lífi sínu áttu þeir að slíta af sér fjötra syndarinnar.Hversu margir hafa ekki á síðustu stundinni rétt hendur til himins og hrópað eftir hjálp - náð - og miskunn. Dæmisagan minnir oss á það að leita Guðs, áður en það er um seinan. Ef ver höfum ekki "borið ávöxt til eilífs lífs - ekki ssfnað oss fjársjóðum é himnum, samkvæmt hoði Jesú Krists - þá gætum að oes, að það verði ekki um seinan, Ver vitum ekkl daglnn né stundina, sem vér verðum kölluð héðan úr heimi. Gefum oss Guði á vald í nafni Jesú Krists, Biðjum nú þegar af hjarta, að trú vor megi aukast, svo að vér þurfum ekki aö biðja um frest, þegar kallið kemur. SÚS M A Rií TP . 15. égúst safnast pílagrímar fré öllum álfum heims saman í Efesus við hús Maríu móður Jesú, til þess að g:ere hæn sína eða drekka af hinni svalandi lind, sem brýzt fram undan því. Hús Maríu er lítil steinbygging, sem stendur inni í rústum Efesus, en umhverfið nánasta hefir mjög verið lagfært. Samkvæmt erfisögninni er hægt að benda á þann stað, þar sem hvíla Maríu^hefði átt að standa. Nú um þriggja ára skeið hafa pílagrímer streymt til þessa húss, og tyrkneska ríkið hefir látið gera akveg þangað frá næstu borg, þar sem hundruð bíla þjóta eftir árlega, en þó er bíla- mergðin mest 15. ágúst. Og^pílagrím- ernir eru ekki aðeins úr hópi krist- inna. Margir Múhameðstrúarmenn eru meðal þeirra, því að hjá þeim er Jesús einn af stærri spámönnunum, Hjá kaþólskum er 15.ágúst minn- ingadagurinn um himnpför Maríu. Eftir aldp-baráttu milli Jerú- selem og Efesus, hefir Efesus borið sigur úr býtum. Þa.r mun María hafa átt heima síðustu æviárin, samkvæmt niðurstöðum þekktra fræðimanna,þeirra á meðal pater Euzet í Smyrna. Eitt af því síðasta, sem Jesús sagði á krossinum á Golgata,var það, þegar hann ávarpar móður sina og jóhannes. í Jóh.19,26-27 segir svo: "Þegpr nú Jesús sá móður sínaog læri- sveininn, sem hann elskaði, standa þar,segir hann við móður sína: Kona, sjá þar er sonur þinn. Síðan segir hann við lærisveininn: Sjá þar er móðir þín. Og frá þeirri stundu tók lærisveinninn hena heim til sín. " Samkvæmt erfisögninni flutti Jóhann- es frá Jerúsalem til Efesus í Litlu- Asíu, kringum árið 42. Og fullyrt er jafnframt,að Maríe hafi flutzt þahgað með honum og dvalið þar æ síð an. í fornum handritum hefir eínnig fundizt frásögn um það, að á 1. öld hafi verið í Efesus kirkje,sem vígð var Maríu. En semkvæmt ákvæðiam æðsta rá.ðsins í Jerúsalem, skyldi engin kirkja vígð "heilögum",nema hann hefði vígt hans með lífi sínu og dauð a. í bréfi^frá ráðinu í Jerúsalem til klerkastéttarinnar ("klerus") i Konstantínópel, stendur eftirfar- andi: "Nestoríus kom til Efesus,þar sem guðfræðingurlnn (teologen) Jó- hannes og Guðs móðir,mærin, hin hei- la.ga María , . , .", hér endar svo setningin. Allt til þessa dags hefir sýr- lenzka og jakobíta-kirkjen haldið fast við erfisögnina um Efesus. Og í þessu sembandi er vert að athuga. það,að sennilegt má telja,að á leið sinni frá Jerúsalem til Efesus hafi j'óhannes og María orðið að fara rómverska veginn milli þessara staða,en eá vegur lá um Sýrland og Li tlu-Así u. Afkomendur hinna fyrstu kristnu i Efesus ("Kirkinjiotarnir") hafa alltaf^komið saman við Fanaye Kepou- lou (hús Maríu meyjar)l5.ág.ár hvert, til þess að minnast upprisu Maríu, En þetta getur auðvitað ekki sannáð erfisögnina.Aðalatriðið er líka.acP parna Koinp Tnenn B8jnaji 1 *bæn og pa.kkar— gerð vegna Ha.ne, sem María fæddl.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.