Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Side 3

Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Side 3
C IL I S L I 43 IX. ÁRGANGUR S K Á L D I Ð 0 G SÁLMURINN. Rétt ura miðja 17.öld,í sama mund og Hallgrímur Fétursson kvað Fassíusálm- ana,lifði hláfátækut stúdent í Ham- "borgjGeorg Neumark að nafni. Hann var tæplega þrítugur að aldri. Það hafði fariö líkt fyrir honum og mörgum öð r- um jafningjum hpns á hinum voðalega styrjaldartíma,sem geisaði yfir Þyzka- land 30 ár,að hann varð að hætta hók- námi sínu,sem var lö^fræöi,og stóð uppi atvinnulaus og átti engen að sér til styrktar. SÍðustu ár styrjaldar- innar var Georg Neumark hér og úar í horgunum við Eystrasalt. Ættstöðvar hans í Mið-Þýzkalandi voru að mestu í eyði og æskuvinir hans dánir.Hann gat hvergi fest fót,og loks hraktist hann til Hamhorgar.í öllum hessum hrakning- um hafði hann fiðluna sína,hinn mesta kjörgrip. Hann var enginn listamaður i fiðluleik,og ekki kom honum til hug- ar að gera sér mat úr því,sem hafði verið hezta dægrastytting hans a æsku- árunum,og ekkert huggaði hann jafn vel í hágindunum og fiðlan hans.Hann söng undir og orti þá oft vers og sálma,eft- ir því hugarástandi sem hann var í það og það skiptið,en ekki færði hann það í letur,og enginn annar fékk að heyra það,en vinur hans og lífsföru- nautur, fiðlan hljómfagra. i Hamhorg svarf hungrið að lokum svo að honum,að kvöldstund eina lædd- ist hann út til okurkarls með fiðluna sína undir hendinni,til þess að fá lán út á hana, Hann var kunnugur hjá Nat.-t Gyðingi,því að þangað yar komið allt lauslegt,sem hann gat an verið. Eftir langt þjark lánaðx Gyðingurinn 12 dali eð a sem svareði fjórðungi verðs,út á þennan góða grip,lánið veitt til hálfs mánaðar og drjúgir forvextir. Neximark var húinn að kveðja Natan og kominn fram í dyr,en sneri þar aftur og vatt sér inn fyrir húðarhorðið.Hann gat ekki stillt sig um að lcveðja vin sinn enn einu sinni.Hann settist á kistu og tók fiðluna niöur af veggnum;hvað sem Natan sagði,og fór að leika. a hana og^söng undir viðkvæm saknaðarerindi frá eigin hrjósti,en í söknuðinum kom fram innileg von og trúnaðartraust. Þegar hann hafði sungið 3 erindi, var þolinmæði Natans lokið,fiðlan var aft- ur hengd á snagann,og Neumerk varð að fara. Þegar hann kom út fyrir dyrnar, stöðvað i hann maður,sem sagði kurteislega: "Takið mér það ekki illa upp,herra minn,en það skylduð ekki vera þér,sem sunguð og lékuð á fiðl- una inni í stofunni þarna". Neumark játaði því,og vi.ldi slita sig af hin- um ókunna manni,en hann hélt fastar og mælti: "Reiðistynér ekki, ^óði herra,ég er lítilmótlegur og fatækur maður-en þó vil ég feginn gefa 1 dal fyrir að eiga uppskrifuð versin, sem þér sunguð,þau hrifu mig og áttu svo vel við hugarástand mitt. Getið þér nú ekki vísað mér á eð s hjálpað mér um þessi indælu vers á hleði?" Neu- mark komst við af þessu,og hauð hon- um að koma heim til sín næsta dag og fa eftirritið ókeypis. Þeir urðu sam- ferða spölkorn eftir götunni,og ókunni maðurinn sagði til nafns síns og stöðu. Hann var þjónn hjá sænska sendiherran- um,sem þá var i Hamhorg,harón Rósin- kranz að nafni,, Næsta dag vitjaði svo -þjónninn eftirritsins. Eftir þetta leið vikutími og engin sund opnuðust fyrir Neumark.Pening- arnir,sem hann hafði fengið fyrir fiðluna voru að mestu eyddir,og honum lá við að örvænta, Þá vaknaðí hann snemma. morguns við það,aö knúið var á dyr hans,og inn kom þjónn sendi- herrans sænska., 3em heilsaði honum mjög auðmjúklega og afsakaði ónæðið. 'iHafið þér týnt hlað inu? "spurð i Neumarkj, "ég er enga stund að gefa. yður annað eftirrit,ef þér óskið". "Ég er ekki kominn í þeim erinda- gerðum",sagði þjónninn,"og nú er mér llka. sama um hlaðið,því að nú eru erindin skrifuð í hjarta mitt. En ég kom til þess að segja yður, að skrifari harónsins fór skyndilega el- farinn. Og í gærkvöld sagðist harón- inn þurfa að fá dyggan mann í hans stað, Þeger húshóndinn sagði þetta, datt mér í hug að segja haróninum :frá yður,-ailt sem ég vissi um yður", "Lótuð þér há þess getið", tók ITeumark fram í fyrir honum, "hvar þér fyrst hittuö mig cg hvernig þá stóð á fyrir mér? " "Já", mælti þjónninn", ég sagði

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.