Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Síða 3

Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Síða 3
--- XIII. árgangur Safnað arblaðið Geisli Hvítasunna 1958 FYRIRHEIT HÁ T í Ð A R I N N A R . Jesús sagði: "Þetta hefi talað við yður, meðan ég var yður, en huggarinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, hann mun kenna yður allt, og minna yður á allt,sem ég hefi sagt yður. Frið læt ég eftir hja yður, minn frið gef ég yður? ekki gef ég yður,eins og heim- urinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist", Jóh. 14,25-27. Enn einu sinni er hvítasunnuhátíð runnin upp - þessi hétíð, sem er svo nétengd sumrinu og sumar- vonum vorum. Hún er í vissum skilningi hstíð fyrirheita um sumarsól og sumargróður. Hún ber með sér fyrirheit um feg- urð og frið á láði og legi. En hvítasunnuhátíðin flyt- ur oss einnig fleiri fyrirheit. Það eru þau fyrirheit Jesú Krists, sem ^etur um í orðun- um her að framan, og hin dásamlege friðar- kveðja, sem þeim fylg- ir. En þsu fyrirheit rættust hinn fyrsta þegar heilagur andi kom sannleiksgildi fyrirheits þeirri stundu má svo hvítasunnudeg kristninnar í Jerúsalem, yfir lærisveinana. Þá sannfærðust þeir um Jesú og það varð þeim orkulind og aflgjafi. Erá segja, að líf þeirra hafi gerhreyzt. Þeir öðluðust gjöf heilegs anda í hjörtu sín, Þau fylltust af lífgefandi krafti. Sumarsolin skein inn í hjörtu þeirra með ylhlýju geislamagni og skapaði þar gróður Kristslífsins. Kristur varð þeim allt í lífi - og dauða. Þeir sannfærðust um,að fyrirheit hens voru hinn dýrðlegasti veruleiki, þegar hann sagði, að faðirinn myndi senda þeim huggarann, andann heilaga. Þeir urðu hraustir og djarfir bar- attumenn, sem ruddu braut fagnaðarerindi Jesú Krists. Þótt við ofurefli virtist^að etja, ottuðust þeir ekki. Eftir fremste megni reyndu þeir að vera trúir málstað sínum og líkjast meistara sínum, sem "var trúr allt fram í dauðann - allt fram í dauðann á krossinum. - Erammi fyrir þessu stöndum vér nú, börn 20. alderinnar. Yér þörfnumst þess vissulega,að and- með sinn mikla, ólýsmlega sigurkraft. Heimurinn :a ekki j eins og þeir ættu að vera. Þeir lifa ekki fið sjalft^- uppsprettu þess - kærleiksríkan Guð. sár í sambúð mannanna. ^ Stjómarfarsbyltingar á þessari öld. Það er a.H^V^su ekki vort að dæma - mennirnir nægilega í samræmi inn heilagi komi til vor eru sannarles við ll Það eru of mörg blæðandi hefa margar átt sér stað um gildi þeirre. En það mun sýna sig, að fyrir dyiyán er sú stórkostlegasta bylting, sem átt hefir sér stpð á þessari öld. Þeð er hugarfarsbylting - þegar mannkynið í fullri alvoru leitar friðerins, þar sem hinn sarna. frið er eð finna, ekki hjá sjálfum sér, heldur hjá Jesú Kristi. Það verður þeg- e.r milljónirnar snúa sér í bæn til Guðs í Jesú npfni og biðja um hjálp hei- lags anda. Að þessu stefnir, þótt oss virðist hægt fara. - Hvítasunnuhá- tíðin kemur til vor með fyrirheit um hækkandi sól, sumar og gróður hið ytre. En fyrst og fremst færir hún oss fyrirheit Jesú Krists um frið á jörðu. Það fyrirheit^ er svo dýrðlegt, svo dásemlegt, að það hlýtur að færa oss fögnuð. Og á þessari hátíð segir hann við oss:"Hjarta yðar skelf- iet ekki né hræðist". Vér þurfum ekki að skelfast né hræðast, því að hann gefur oss sinn frið.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.