Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Side 7
-- XIII. árgangur --- Safnaðerblaðiö Geiali --- Hvítasunna 1958 ----- 7 -
Sköimiu síðar hefðíi myndast ©amtök ( "The Bald Knob Christian Boundation")
sem stefnir að bessu setta marki. Flestir innan semtakanna eru í bændestétt
og verzlunsrfólk í ýmsiam bæjum og borgum í Illinois og nærliggjandi fylkj-
um. Fyrst var keypt hafjallið, en til þess varð að taka 11000 dollara lán.
Til þess að greiða þetta lán tóku margir innan samtakanna aukestörf. Og
mergskonar voru þær gjafir, sem barust til greiðelu a láninu............
Presley gerði lauslegan uppdrátt að Krossinum og lagði hann fyrir
byggingameistara, sem teldi að kostnaðurinn við bygginguna yrði ekki minni
en 2 milljonir dollara. Og svo hófst hið erfiða viðfangsefni eð safna þess-
ari upphæð. Presley sjálfur fórnar öllum frístundum sínum í þessum til-
ga.ngi. KL. 14 hefir hann lokið hinni daglegu 15 km. póstferð. Það sem eft-
ir er dagsins vinnur hann fyrir Krossinn.....
Nu er svo komið, að grunnurinn undir Krossinn er fullgerður. Það hefir
tekið full 18 ár eð koma því í framkvæmd. En áfram miðar, þótt hægt fari.
En hér er unnið að byggingu, sem ætlað er að standa um ár og aldir.
(Úr "Ny Horisont", febrúar 1958).
Á Ö R L A G A S T U N D .
Eftit“ ' Edvin Balmer.
Það var á djass-árunum, upp úr fyrri heimsstyrjöld, þegar siðalögmálin
voru á reiki og mönnum þótti frami í því að vera kærulausir, að ung og að-
leðendi hjón urðu nágrannar okkar á bökkum Michiganvatns norður af Chicago.
Þeu höfðu hlaupíð í hjónabandið í hástemningu stríðsins og fram að
þessu hafði hjónaba.nd þeirra verið til skiptis margra mánaða aðskilnaður,
fullur af ótta og kvíða og stuttpr ástríðuþrungner samverustundir. En,eins
og margir þeirra líkar, urðu þau nú að sætta siy við tilbreytingerleysi
hins daglege lífs og nána.r, stöðugar samvistir í óbretnu umhverfi,
Það var að haustlagi á þriðjudegi árið 1919, að ungu hjónunum - við
skulum kalla þau Klöru og Ered - varð sundurorða. Þau höfðu byrjað að
þræta og kíta fyrir mörgum mánuðum, og þó að þeim þætti enn þá vænt um hvort
enneð, þá var hjónaband þeirra í hættu. Þa,u höfðu orðið ásátt^um, að það
væri heimskulegt og ga.maldags að skemmta sér elltaf saman. Því va.r það,að
i kvöld. ætlaði KLare'eð fa.ra út með vini sínum Kalla, og Ered ætlaði að
skemmte sér með stúlku, sem hét Elín.
Ungu hjónin höfðu fengið sér glas af víni, meðan þau biðu eftir því,
að Kelli kæmi að sækja. Klöru. Ered hafði, í hæðnisróm, lofað Klöru eð
heyra einhverja slúðursögu um Kalla, sem honum hffði borizt^til eyrna þa
um daginn. Það var nóg til þess að þau fóru e.ð jagast, og þo að þa.u væru
ekki enn komin að skilnaði, virtist allt benda til, að svo yrði fyrr eða
síðar, t
Það var enginn venjulegur eimlestarblastur, sem truflaði tal þeirra.
Hann skall yfir, villtur, skyndilega og hætti jafn snögglega og óhugnan-
lega, Hvorugt þeirra vissi, hvað var að ske á j árnbre.utinni í 2. km. f j arlægð.
Það voru önnur ung hjón á leiðinni að skemmta sér þetta kvöld. Þau
hétu Vilhjálmur og Mería og ættarnafnið var Tanner.
Þau^höfðu verið gift lengur en KLara og Ered og allar snurður, sem
einhverntíme kunna að hafa hlaupið á sambúð þeirra, voru fyrir löngu gleymd-
er. Villi og María elskuðu hvort ennað af alhug.