Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Qupperneq 8
---XIII. árgengur-----Sefnaðerblsðið Geisli------Hvítasimna 1958 -----,*f---
Eftir kvöldmat höfðu 5au lagt af stað gangandi; þau ætluðu í "6í6. Þar
sem vegurinn lá yfir járn'brauta.rteinana hafði annar skór Maríu orðið fast-
ur svo illilega s milli teinsins og hríkarinnar, að hún gat með engu móti
losað hann, og hún gat ekki heldur náð fætinxom úr skónum. Og næturhraðlest-
in var á næstu grösum.
í>au höfðu haft nægan tíma til að fara yfir járnhrautarteinana. En nú,
vegna streitvmnar við skóinn, v«ru aðeins nokkrar sekúndur eftir.
Lestarstjórinn get ekki seð Þau, fyrr en hann var kominn fast að þeim
og þau komu skyndilega í Ijós, Þarna á miðju sporinu. Hann Þreif í eimpípu-
strenginn, lokaði fyrir gufune og setti neyðarhemlana á. Fyrst sáust tvær
manneskjur, svo hættist sú Þriðja við, JÓn Miller vörðurinn við vegamótin,
sem kom hlaupandi til hjálpar.
Villi Tanner krsup niður og reyndi í dauðane ofhoði að reima skóinn
frá, en honum vannst ekki tími til Þess. Svo toguðu Þeir háðir, hann og
varðmaðurinn, í Maríu af öllum kröftum, meðan hraðlestin kom æðandi.
"Þetta er vonlaust", æpti varðmaðurinn, "Þú getur ekki hjargað henni".
Ma.ría vissi Þeð líks og hún hrópaði til mannsins^síns: "Láttu mig vera,
Villi. Láttu mig vera". HÚn'_reyndi að hrinda honum frá sér. #
Vilhjálmur Tanner á.tti eina sekúndu eftir til að taka ákvörðun sína.
Það var ómögulegt að hjarga Maríu, en hann gat enn Þá hjargað* sjalfum
sér. Upp yfir drunurna.r í hreðlestinni heyrði varðmaðurinn Villa Tanner
segja: TÉg verð kyrr hjá Þer, María".
Það væri ekki sannleikanum samkvæmt -að segja, að hlástur eimpípunnar
hefði stöðvað . orðesennu Þeirra Klöru og^Ereds, en Þessi athurður stöðvaði
Þá, sem um Þeð leyti ætluðu Þerna yfir járnhrautina, Karl var einn Þeirra.
Hann reyndi ekki að aka aðra leið til Klöru, ha.nn fór heim aftur og símaði.
Ered fór í símann og sagði: "Ég geri ráð fyrir að Þú viljir tala við
K1 ö ru ".
"Hei. Mer nægir að tala við Þig", sva,raði Karl í undarle^a hljóðlátum
tón. "Ég kem ekki að sækja hana, Ered, Þú segir henni frá Þvi".
Er Ered spurði hann, hvað væri að, virtist sem Karl ætti hágt með að
svera. "Þú Þekkir Tanner-hjónin?" spurði hann.
"Tanner? Tanner?" Ered hugsaði sig um. "Ójá, mestu hæglætis manneskjur,
ef ág men rátt?"
"Já, - mestu hæglætis menneskjur", svaraði Karl, svo sleit hann sam-
talinu,
Skömmu síðar litu nágrannar inn til Ereds og KLöru og sÖgðu Þeim frá
slysinu.
"Eiginmeðurinn hefði getað hjargast. En henn vildi ekki fara. Með ráðn-
um hug faðmaði hann konu síne að ser og hélt henni og varðmaðurinn heyrði
hann segjal: "Eg verð kyrr hjá Þer, María". Þau stóðu’Þarna í feðmlögum og
ljosið fra hreðlestinni lýstí í endlit Þeirra, Hrnn vildi ekki yfirgefa
hana".
Það eru hetjudáðirnar, sem afhjúpa væskilverkin og sýna okkur fánýti
Þeirra í skæru ljosi. Með dauða sínum reyndist Villi Tanner Þeirri hug-
e jon tru.r, ^ sem aðrir afneituðu og um leið varpaði hann að postulum kæru-
leysis og otrumennsku asökun, sem Þeir gátu ekki forsmáð.
"Hefir mer tekizt að avinna mer slíka ást hjá nokkrum manni?" hefði
hver kvenmaður, sem söguna heyrði, átt að spyrja sjálfa sig.