Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Page 12

Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Page 12
XIII. érgsngur Sefnaðrgblaðið G-eisli ---- 1958 ----bls. II, Hetíðpsöngvar (t.d. Sálm. 114; 149). III, Tiða-songvar (t.d. Salm. 135-136; 146-148). IV. Heimsslita-söngvar (t.d. Salm. 46; 96-98). 40. 2. BÆNIR. Þessir sálmar skiptast einnig í flokke, eftir því, hvort þsr kem- ur aðallega fram þakkargjörð, beiðni eð a huggun. Þakkarsalmar eru Salm.-21; "27; 30; 65-67; 116;118;124;138. EeiðnínT tJndir þennan flokk heyra: a) kgrmasöngvar (t»d.sálm.25;79;85;90;123;126). b) Sjúklingasálmar (t.d.Salm. 22; 42-43). c) Iðrunarsálmar (t.d.Sélm. 38; 51; 130). d) Sekleysissálmar (t.d. Salm. 5; 17; 26; 41). 41. 3. LJÓB. Her er um tvennskonar ljóð að ræðas Andleg ljóð og fræð slul jóð. Til andlegu ljóðanna teljast t.d. Sálm. 23; 129; 1377 " fræðsluljóðanria"teljast m.a. Sa.lm, 1; 32; 50; 128. 42. ORB SKVIB I R H I R . Orðskviðirnir munu vera ritsafn frá ýmsum öldum. Rjölda af spakmælum, fornum og nýjum, og heilræðum, hefir fyrst verið raðað saman í einstök söfn og þau siðan felld í eina.heild. Ritið ©11t var svo kennt við Salómó kon- ung og nefnt "Orðskviðir Salómós". Þetta var hliðstætt því, að Sálmarnir voru eignaðir Davíð, því að eins og Davíð var talinn höfuðskrld Gyðinga, þannig var Sclómó þeirra frægestur fyrir vizku og orðspeki. 43. Orðskviðabókinni má skipta í átta aðalkafla, og eru sumir þeirra nokkuð stór orðskviðasöfn. Skiptingin verður þáþannig: Dyrsti kafli. 1-9 kapítuli: Heilræði til ungra manna og áminningar um það, að þeir leiti hinnar sönnu speki, Annar kafli. 10,1-22,16: Þrjú hundruð sjötíu og fimm sjálfstæðir orðskviðir, sem hvetja menn til trúar og siðgæðis, en vara við löstum, og setja þeim efleiðingar hvorstveggja fyrir sjónir. Þriðji kafli. 22,17-24,22: Veraldleg heilræði, sem nefnd eru "orð hinna vitru". Fjórði Kafli, 24,23-34: Veraldleg heilræði, einskonar framhald af hinum fyrri. , Dimmti kafli. 25-29.kapítuli: Líkingar og orðskviðir, sem bryna fyrir mönnum goða breytni og þó einkum hyggindi þau, sem í hag koma. Sjötti kafli. 30. kapítulinn: Crð Agúrs Jakesonar. S'ii'oundi kafli. 31,1-9 kap. : Orð Lemúels konungs. Attundi 'kafll. 31,lo-31 kap. : Stafrofsljóð um góða konu. Dramhald.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.