Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Page 14

Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Page 14
---XIII. árgangur-------SafnaðarlDlpðið Geisli Hvítasunna 1958 ------------ 14 FYRSTJL SUMAKDAGUR rvar að vanda haldinn hátíðlegur hér á BÍldudal. Kl. 1,3o e.h. hófst guðsþjonusta í kirkjunni. Raðgert hafði verið, að farin skyldi skrúðganga til kirkju, en vegne þess hvsð veður var slæmt, varð að fella hana niður. - K1. 3,45 skyldi^keppt í víðavangshlaupi, en vegne veðursins^varð ekki a.f því. - Kl. 5 hófst ekemmtun í Felagshcimilinu a vegum barnpstúkunnar Vorhoðp nr.108. Var skemmtunin haldin tii styrktar ferðasjóðs fermingarharna. Gæzlumaður stúkunnar, Jon Kr. ísfeld, setti sam- komune og stjórnaði henni. SÍðan hófust skemmtiatriði. Voru þau sem hér segir: 1, Söngur mcð g-f tarunrli rlei k. (GÍ tarleikarar: Áslaug Rafnsdóttir, Slín Einarsdottir, Guðríður Guðhjartsdóttir, Lilja Garðarsdóttir og Svala Sigurjónsdóttir. Söngvarar: •jÁlfa Fanndal GÍsladóttir, Fjóla Guðbjarts- dóttir, Guðhjörg Friðriksdóttir, Marý Bjarnadóttir, Luríður Sigurmundsdótt- ir, Gylfi Magnússon, Ingi Rpfn LÚtersson, JÓn Ingimarsson, Matthías Garð- arsson Sigmundur Þór Friðriksson.) 2. IJrynlest.ur. (Upplesarar: Áslaug Garðarsdottir, Áslaug Rafnsdóttir, Bjorg Árnadóttir, Björk Kristjansdóttir, Hallveig Ingimarsdóttir, Jakoh Hjálmprsson og Sölvi Palsson. Umsjón með þessum þætti höfðu sólrún Skúledottir kennslukona og Sigurvaldi Ingvarsson kennari). 3, Samtffl. (persónur og leikendurs Kennarinn: Björn Hallgríms- son, Ari nemandi hans: GÚstaf JÓnssnn). _4. Sinleikur a harmóniku. (jón Á. JÓnsson, Lek hpnn m.a. frumsamið danslag) <, 5. Dvergur. (Vaidimar B. Ottósson sá um þetta atriði degskrárinnar. Til 'að stoðar honum voru: Benjp- mín Jósefsson, Kpri Fanndal Guðhrendsson og Pétur Rafnsson). 6. Sannleiks- stóllinn. Leikrit^í einum £ætti. Þýtt úr dönsku af Skeggja Áshjarnarsyni kennpra i Reykjavxk. (Personur og leikendurs Álfur prófessor: Ha.ukur ísfeld. Kona hans: Ingihjörg Elíasdóttir. Julía dóttir þeirra: Lilja Garðarsdóttir. Ella vinnukona þeirra: Áuðhjörg Árnadóttir, Klemenz prófessor: Sigurður GÍslason). 1, Vorið tekur völdin, Skrautsýning, ljóðræn. Samin á Bíldudol og nú sýnd i""fyrsta s'kipti. (Fe'rsonur og leikendur: þtnt.ijrin&: Jón Kr. Ólaf sson. Norðanvindurinn: Agnar Friðriksson. 1, Snjókorn: jórunn Sigur- mundsdóttir. 2. Snjókorn: Gyða Brynjólfsdóttir, Sunnanblær: Krj.stjana Guð- mundsdóttir. SÓlin: Guðrún Kristjánsdóttir. Vorið: Birna Kristinsdóttir. TÍminn: Sigríður TÓmasdóttir. Augnahlikið: Þuríður Sigurmundsdóttir). - Leiktjöld^gorði Bjarni Valdimprsson málari. - Leifturitjós á sannleiksstól- inn og 1jósbreytingar í skrautsýningunni gerði Hpukur Isfeld,- Sæmundur G. Ólafsson skólastjóri sá um förðun allra 1eikendanna.- Við sviðshreytingar o.fl. aðstoðuðu RÍkharður Kristjánsson og Hreiðar Árnason,- Aðgöngumiða- sölu annaðist Kári Fpnndal Guðhrandsson, en Bjprni Sigurmundsson var dyra- vörður,- Nokkrar konur sýndu serstaka hjálpfýsi við gerð leikbúninga og lán á 1 eikbúningum. - Skemmtun þessi var endurtekin um. kvöldið,- BASAR. Sunnudaginn 27. apríl helt kvenfelagið Framsókn hasar í skólastof- unni í Felagsheimilinu, ,M.a. sem þar var á hoðstólum var ýmiskonar heimilisiðnaður. Var salan svo ör, að allt seldist upp p rúmlega hálfri klukkustund. Verði munanna vor mjög stillt í hóf, svo að þarna voru yfir- leitt gerð góð kaup. PRÓF, Þriðjudaginn 22, apríl hófust próf í barnp- og unglingaskólanum. Var þeim lokið miðvikudaginn 30, sama mpnaðar. Nemendur skólans voru um 90, skipt niður í 6 deildir í harnaskólanum, en 2 í^unglingaskól- anum. Kennarar voru: Sæmundur G. ólpfsson skólastjóri, SÓlrún Skúladóttir og Sigurvaldi Ingvarsson, Prófdómari í handavinnu stúlkna var, eins og undanfarin ár, Guðný Guðmundsdóttir, en í öðrum náms^reinum Jon Kr. ísfeld, - Skólauppsögn fór frpm í harnaskólahúsinu 3„ maí, HÓfst hún með ávarpi skólastjórans til nemendanna og samstarfsfólks hans. Síðan ræddi hann

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.