Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Page 15

Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Page 15
- XIII. árgangur ---- Safnaðarblaðið Geisli ---- Bvítesunna 1958 --- 15 --- nokkuð um starfsemi skólans á vetr- ©©©O©®©®©©®©®®©©®®©®©®®©®®©®®©®©©®© inum, Loks óskaði hann nemendunum © @ allra heilla a hinu nýbyrjaða sumri. © Innilegustu þakkir sendi ég © Að avarpinu loknu las hann einkunn- © öllum þeim, sem^á margvísleg- © ir og afhenti verðleun þeim, sem © an hátt sýndu mér vináttu- © hæstar einkunnir hlutu í hverri deild © vott á fimmtugsafmæli mínu © skólans. Hæstu einkunn í 8. deild © hinn 15. maí s.l. © hlaut Kristjana Sigurlaug Guðmunds- © © dóttir, 7,o8. í 7. deild Gustaf A. © Sæmundur G. ólafsson. © jónsson, 7,93. í 6. deild Agnar © © Kriðriksson, 8,97, en það var jafn- @@©@®®®©®®©@@©®®©®©©©®®®®©®©@®@®©@® framt hæsta einkunn í skólanum að þessu sinni. í 5. deild María Birna Briðriksdóttir, 8,95, en það var önn- ur hæsta einkunn í skólanum í vor. í 4. deild Sverrir Einarsson, 7,90. í 3, deild Brynhiidur Björk Kristjánsdóttir, 8,28. í 2. deild Guðbjörg Kristín Kristinsdóttir, 6,lo. í 1, deild Áslaug Jóna Garðarsdóttir og Jakob Kristinsson, sem bæði hlutu einkunnina 4,23. Hlutu bæði bókaverð- laun. - Allar einkunnir, sem hér hafe verið nefndar, eru að sjálfsögðu að aleinkunnir. - sýning á handavinnu stólkna og teikningum nemendanna fór fram sunnudaginn 27. apríl, Yorskóli fyrir bau börn, sem næsta vetur verða í 3. og 1. deild, hófst mánudaginn 5. maí og mun hann standa fram að mánaðamótum maí-júní. Kennarar við vorskólann eru Sæmundur G. Ólafsson og SÓlrún Skúladóttir. Meí , YBSRÁTTA. Þegar þette er ritað (23. maí), hefir verið norðlæg^átt, þurrt veður og kalt. Hefir oftast verið frost um nætur. Gróður er því nær enginn kominn, nema smávegis á þeim blettum í kauptúninu, þar sem bezt er skjól. Úthagi hefir ekki náð að gróa, svo að erfiðleikar miklir eru hjá bændum, þar sem sa.uðburður stendur nú sem hæst. Þarf að gefa sauð- fé svo að segja fulle gjöf. Yill það til, að bændur voru yfirleitt hey- birgir. Vona menn, að senn bregði til suðlægrar áttar, svo að gróður fari að koma. 1 .Rulí var haldinn^hátíðl egur hér að tilhlutan verkalýð sf élagsins "VARNAR", Kl. 13,3o hófst skruðganga um kauptúnið og til kirkju, þer sem hlýtt var messu hje presti staðarins. - Kl. 16,oo hófst skemmtun í Felagsheimil- inu. Yar dagskrá scm hér segir: 1, Skemmtunin sett: Magnús Einsrsson form. verkelýðsfélagsins "Yarnar". 2. Xvárp: Kristín Fétursdóttir. 3. Minnst Ingiyaldar líkulás.sona.r. Upplestur ur verkum hans. Lesarar: Kristm Feturs- dóttir,'Ingimar JÚliusson oy Ebeneser Ebenesersson. 4. Tvísöngur. Arndís Agústsdóttir og Bara Kristjansdóttir. Undirleik á orgel annaðist Kristín Hannesdóttir. 5. Upplc-stur: Sigurvaldi Ingvarsson. 6. Söngur með gítar- undirleik: Benjamín Jóst.fsson. 7. Upplesturs Sæmundur G. ölaf'sson. 8,Eplin, leikrit eftir Jon Snara. (Persónur og leikendur: Astartæknissérfræðingur- inn: Eríð a Fé-tursdóttir. Laugi: Arnbjörg Sveinbj örnsdó ttir). 9. Söngur meö gitarundirleik: Ragnheiður jósefsdóttir og Katrin Ólafsdóttir. Ið. VoriF ttkur voldin, Skrautsýning' endurtekin frá fyrsta sumardegi. - Um kvoldíð var dansleikur í Félagsheimilinu. BÆMABAGURINH va.r 11. Þ.m. Þann dag messaði sóknerpresturinn á. BÍldudal kl. 14,oo, en í Selárdal kl. 17,3o, Voru messurnar vel sóttar^

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.