Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Side 17

Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Side 17
XIII, árgengur --- Ssfnaðsrbleðið Geisli —- Hvítasunna 1958 —- - D Æ G R A D YÖL , Spurningar. Upphafsstsfirnir p réttum evörum við eftirfsrendi spurningum eige sð mynds heiti s afdrifsríkum stburði, sem snertir allt msnnkynið. 1. Hvaðs dýr vsr flutt hingsð til lsnds frs Eoregi að tilhluten dönsku stjornarinnar? 2. Hver er frægasta laxveiðia 1 né- grenni Reykjavíkur? 3. Hvað hét bróðir Grettis, sem barð- ist með honum í Drrngey? 4. Hvað hét móðir Ólafs pá? 5. Hvaða Islendingur var kallpður Klettafjallaskáldið? 6. Eftir hvern er höggmyndin "Úti- legumaðurinn?" 7. Hvað er sjávarguðinn kallaður? 8. Eftir hvern er leikritið "Munk- arnir á Möðruvöllum"? 9. Hveða orð hefir gagnstæðs merk- ingu við orðið "ut"? 10. Hveð heitir höfuðborg íta.líu? Hvernig var skipt? Bondi nokkur endeðist og arf- le-iddi þrjá syni sína að hestum sín- um. Elzti sonurinn á'tti að fá helm- inginn af hesta.f jöld-num, sá næst- elzti einn þriðja o'g sá yngsti einn níunde hluta hestafjöldans. Það kom í ljós, að hesternir voru 17 talsins, Hvernig fór nú skiptaráðandinn að þvi að fylgja fyrirmælum hins látna bónda? Tölur og gáfur. Þetta er einskonar próf á vit Þitt og þekkingu. Hcr á eftir koma 14 tölur. Hver tala er bundin við einhverja. alkunna staðreynd eða at- burð. Þannig er t.d. talen 100 bund- in við þ°ð, rð suðumarkið é Celsíus hitemæli^er 100. Ef ÞÚ getur líu eða. fleiri rettar lausnir, færðu ágætis- einkunn. 100 10 1789 21 365 48 1812 1930 12 37 1262 0 Reikmingsþraut. 7 kettir geta á 7 mínútum etið 7 rottur,- Hvað þarf þá marga ketti til að eta 100 rottur á 50 mínútum? Hvað átti maðurinn að gera? Maður nokkur var eitt sinn að temja hest, þegar það óhapp vildi til, eð beizlið slitnaði. Hesturinn tók óðara sprettinn, Þegar hann ver Þanni^ orðinn stjórnlaus. Hann var ekki a Því að skeyta tilraunum manns- ins til að stöðva hann. Maðurinn helt ser af öllum kröftum og vonaði Það bezta. Hesturinn hljóp eftir ÞrÖngri akbraut. Allt í einu kom bíll Þjótandi á móti Þeim. Ma.ður- inn varð að stöðva hestinn með ein- hverju móti. Geturðu gizkað á Þeð, hvernig hann fór a.ð Því? SkákÞraut, Hvítt: Kh2, Dg?, Hb3, Hb8, Bg4, Rc4, Rc7, pa4, pb2, pd4, pd6. Svart: Kc6, Bb4, Bb7, Rgl, pa5, pb6, pg5, ph3. Hvítur mátar í öðrum leik. Líkur. Maður nokkur varpaði hlutkesti með krónupeningi Þrisvar sinnum, og öll Þrjú skiptin kom skjaldarmerkið upp. Hvað eru miklar líkur til Þess, að "krónan" komi upp í fjórða skiptið sem peningnum er varpað? LAUSN.TR við öll viðfangsefnin á ^.Þessari bls.er að finna á oðrum stgðrf fci8ðinu> 1000 13

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.