Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Page 2

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Page 2
Til lesandiins. Flestar pessar bænir hafa áöur birst í Bjarma (12. árg.), og jeg mundi naumast liafa dirfst að birta pær sjerstaklega, ef kaupendur hans allmargir hefðu ekki lát- ið pess getið við mig, að pcim hafi orðið blessun að leslri peirra. Pað er svo crfltt að skrifa bænir fj'rir aðra en sjálfan sig, af pví að menn hugsa svo ólíkt og eru svo misjafnlega staddir í trúmálum. — Og í pessu kveri er svo lítið lillit tekið til peirra, sem lirjáðir eru at allskonar efasemdum og enga trúar- vissu pekkja, að peim mun finnast sumt óeðlilegf, sem hjer er sagt. En ef peir vildu lesa petta kvcr á kyrlátum alvöru- stundum, vona jeg að pað hjálpi peim og fleirum til að biðja með sjálfs sín orðum, og pá er tilgangi mínum náð. — Mjer heflr verið blessun að skrifa pað. Guð gefi að mörgum verði blessun að lesa pað. Að vetri kemur áframhaldið, ef unt verður. ö/í 1918. Sigarbjörn A. Gíéfason.

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.