Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 5

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 5
fyrir þinni kærleikssól. Gef mjer hjartalag þitt til að rjella þeim l)róð- urhönd, sem gjöra á hluta minn. .leg bið þig um daglegt brauð fyrir mig og inína, og um fram alt um styrk til að geta sagl með Páli post- ula: »Jeg heli lærl að vera ánægður með það, sem jeg á við að búa«. í þínu nafni, Drotlinn Jesús, vil jeg heilsa öllum gleðislundum þessa árs og þakka þjer þær. — Og biði mín þungar sorgir, vil jeg minnast þess, að þær eru einnig náðargjalir, svo að bænamálið gleymisl ekki og augun verði ekki of jarðbundin. — En lál mig verða varan við nálægð þína jafnt í gleði og sorg, svo að slærilæli og örvænting sjeu mjer jafn fjarri. í þínu nafni vil jeg ganga móli freislingum og ganga í berhögg við alla synd. Pökk sje þjer, Drottinn, að {)ú hefir innrætt mjer vaxandi viðbjóð á allri synd, — en þó veistu best bvað jeg er óslöðugur enn, og því bið jeg þig að vernda mig gegn öllu oflrausli á sjálfum mjer, en

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.