Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 6

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 6
4 slyrkja Iraust milt á þjer, svo að jeg fái staðist, geti orðið öðrum lil styrkt- ar og tekið drengilegan þátt í bar- állunni gegn öllu því, sem þjer er viðurslygð. Algóði, himneski faðir! Jeg á ekk- erl inni bjá þjer og úttekt min er slór; en í nafni sonar þíns kem jeg enn með tómar liendur. Verlu mjer ljós og líf og slyrkur hvern ókominn dag, svo að jeg geti bæði byrjað þá og kvatt i Jesú nafni. Og verði þetta síðasta árið mitt hjer i lieimi, lijálp- aðu mjer þá að vera viðbúinn bæði í líinanlegu og andlcgu tillili, svo að jeg geli mætt dauðanum rólegur í Jesú nafni og heilsað eilífa lifinu sigri brósandi í Jesú nafni. Á Hkírdng8kv<Urí. »Hjartanlega hefir mig lang- að til að neyta þessarar páska- máltiðar mcð yður«. Ef jeg hefði fengið að vera með þjer á skfrdagskvöld, Drottinn Jesús

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.