Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 8

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 8
6 En jeg veil hvað jeg lmgsa nú um }>au orð. Jeg minnist annara orða þinna: »Sæll er sá, sem ekki hneykslasl á injer«, og segi við þig: »Jeg skil ekki hvernig sambandi þínu við brauðið og vínið í kvöld- máltíðinni er varið, og lield að mann- leg orð fái ekki skýrt það til hlítar, af því að þú, sem ert ofar mannlegum skilgrciningum, ált þar lilul að máli. En hitt veit jeg, að þú bauðsl oss að neyta þeirrar máltiðar til minningar um þig, og liafðir svo slerk orð um brauðið og vínið, að hún lilýtur að vera mikið meira en eintóm rninn- ingarmállíð. — Ljóst er mjer og, að ekki veilir mjer af að styrkja sam- band mitt við þig, með því að hag- nýta mjer náðarmeðulin, sem þú hefir bcnt oss á. En fyrirgefðu mjer, hvað ofl jeg hefi vanrækt að koma að borði þínu og hvað lílið jeg liefi þakkað þjer fyrir öll þau skifti, sem jeg hefi hlotið blessun við kvöldmál- liðina. — Sárl er um það að hugsa, livað

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.