Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 10

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 10
8 fæ jcg efnið í þann krans, seni verða má þjer lil dýrðar? Al' þyrnum er jeg nógu ríkur, hvössum þyrnum, svörtum syndum. Ekki iangar mig lil að bæla þeim við þjáningar þínar, og vcit þó engin önnur ráð, cn koma með þær til þín. En syndir inínar cru ekki efni í þann krans, scm jeg vildi geta færl þjer. Mjer cr slundum scm jeg lieyri lrá Goigala: »Jcg ljct mitl lil' fyrir |)ig, milt lifsins ]>lóð út rann; l'rá kvíða og kvalastig jcg kcypti syndarann. Jcg ljct, jeg ljet mitt líf lýrir þig. Hvað lciðstu fyrir mig?« — Og jeg hefi eiginlega ekkert liðið fyrir þig, krossfesli Jesús Krislur. En ótal tnargar hlessunargjalir hefir þú gelið mjer og varðveill ntig frá þján- ingum oftar en jeg sjálfur veit. Sorg og erfiðleikar hafa stundum hciinsótt mig, en það var fremur ótrúmenska mín en trúmenska við þig, scm opn- aði þeim dyrnar. Og hati það komið fyrir, að heimurinn hafi varpað að

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.