Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Síða 15

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Síða 15
13 menn. — En þegar þessir sömu menn gjöra lítið úr guðdómstign þinni og friðþægingu, þá á jeg cnga samleið ineð þeim, og minnist orða Jóhann- esar postula þíns: »Sjerhver andi, sem ekki jálar Jesúm, er ekki frá Guði«. Mjer er vitnisburður nýja lesla- mentisins um upprisu Jiína og fyrir- heiti og guðdómlegt slarf þill i sáluni lærisveina þinna fram á þennan dag næg sönnun fyrir áframlialdi lífsins hinum megin við gröfina. ()g þótt jarð- lííið verði rniklu ábyrgðarmeira fyrir þann sannleika, þá fylgja honum jafnframt svo dýrðlegar vonir fyrir alla lærisveina þína, að dauðvona mannkyn fær þjer aldrei fullþakkað. Drottinn lífs og dauða, hugga þú þúsundirnar, sem gráta nýdána ásl- vini sina, og þúsundirnar, sem harm- þrungnar standa þessa daga hjá dauð- vona ástvinum sinum. En lak samt brott blekkingarfullar tálvonir fals- kennendanna, sem kenna að allir verði hólpnir jafnóðum og þeir deyi, livernig sem sambandi þeirra við þig er varið. Lát oss aldrei gleyma því,

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.