Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Síða 17

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Síða 17
15 Á síðnsla retranlng. Gef mjer, Drotlinn, bænar anda, svo jeg geti kvatt þennan liðna velur í þínu nafni. Það var margur, sem kveið fyrir vclrinum, og hanu flutti bæði mjer og öðrum marga erfiða stund, sem vjer höfðum ekki búisl við, — en þær liðu eins og hinar. ()g þegar jeg minnist þeirra nú, sje jeg besl kærleika þinn og trúfesti, sem studdi mig jafnt í hríð sem blíðu veðri. Áhyggjur og kvíði börðu stundum að dyrum, en jeg sje það glögl nú, að þau átlu ekkert erindi til mín annað en að reyna traust mitt á þjer. I’ú veiltir mjer nýja náð á hverj- um degi og sleplir ekki af mjer hend- inni, þótl jeg væri all of fátækur að þakklæti og trúnaðartrausti. Þú gafst mjer jól og páska, þú gafsl mjer gleði og von, þú gafsl mjer alt liið hesta, þú gafst þinn eiginn son. Þegar jeg hugsa um það, er sárl að minnast þess, hvað jeg gaf þjer

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.