Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Page 19

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Page 19
17 Á suinardnginii fyrsln. »(), Drotlinn, ljós og lilið niill, jcg lol'a og mikla narnið þitt. Pig loíi alt, scm anda hrærir og all, scm blessar þú og nærir. Nú Ijómar dýrðardagur nýr og dimman vetrar burtu llýr«. Iivilík náð og hvílíkt lán, að jeg, slikur scm jeg er, skuli mega kalla þig, mikli alvaldi Drottinn, ljós milt og Iíf! Hvílík sumargleði, að ciga þig, Drottinn Jesús Kristur, að vin og frelsara, og vila fyrirfram, að þú vill gefa mjer gleðilegt suinar. Vinir mínir koma og bjóða mjer gleðilegt sumar, og jeg kem lil þeirra með sömu óskir, en vjcr megnum ofl svo lítið einir að hrekja brott sorg og erfiðleika livorir frá öðrum. En þú ert nógu sterkur lil að tvöfalda hverja jarðneska gleði og láta jafn- vel fegurstu huggunar- og blessunar- rósir blómgasl við þungu sorgarlárin. Þvi bið jeg þig, Drottinn, hlessaðu lærisveinahópinn þinn fjær og nær á þessu nýbyrjaða sumri, að vjer reyn-

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.