Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Page 20

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Page 20
18 umst trúir, að vjer gleymum |>jer ekki við annríki jarðlífsins og að mál- efni rikis þíns verði jafnan mesta áhugamál vort. Og blessaðu, Drottinn, einnig þá, sem álengdar standa, láttu sólina þýða brott klakann úr sálarlífi þeirra, svo að sumarið færi þeim dýrmæl- ustu gleðina, gleði guðsbarna yfir fj'rirgefningu syndanna. (), að augu mín væru fær um að grála þá úr lielju, sem ganga villir vega, og sjá ekki kærleika þinn, hvorki í sólargeislunum nje regn- dropunum, og gleyma jafnl að lofa þig á björtum gæfumorgni, sem að ákalla þig á skuggalegu sorgarkveldi. Drottinn minn og Guð, láttu þá sjá að sjer, svo að sumarið verði þeim sannarlega gleðilegt. Hlessaðu jarðnesku slöríin vor, Drotlinn, og gefðu oss góða líð og góðan árangur, en láttu umfram all trú vora og traust á þjer vaxa sem eilífðarblóm og aldrei fölna fyrir neinum bauslkuldum. Skapaðu í oss lireinl bjarta, sem hafi viðbjóð á allri

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.