Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Page 24

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Page 24
22 Á livítasunnudng. aPinn andi, Guð, mitt helgi’ og betri hjarla og hreinsi Jiað frá allri villu’ og synd, og holl par inni byggi dýra’ og bjarln, er l)líða sífelt geymi Jcsú mynd«. Guðs góði, heilagi andi! Vjer syngj- um um þig, vjer játum trú á þig, vjer tölum — stundum — um þig, — en vjer tölum sjaldan við þig og gieym- um alloft að leita þinnar hjálpar. Jól og páskar eru oss kær, því við þær liátíðir eru lengdar svo bjartar minn- ingar og vonir, en þín hátíð heíir margoft verið fjær hjarta voru. Hjálpaðu oss lil að sjá greinilega livað það er varasamt, kannast við að hjálp þín og aðstoð er oss nauð- synleg, svo að fagnaðarboðskapur jóla og páska verði oss að sönnu hjálpræði, en ekki til andvaraleysis. — Vjer lærðum um »köllun, upp- lýsingu, endurfæðingu og helgun« — og áttum erfitt með að skilja það. — En nú vitum vjer öll, sem í alvöru höfum gjörsl lærisveinar þfnir, að það eru dýrðlegar sannreyndir bak við

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.