Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Síða 25

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Síða 25
23 þau orð. — Og þó erum vjer enn of tornæmir, einkum í helguninni. Þú kallaðir mig til Jesú Krisls og kendir mjer að treysla fyrirgefningu frá hæðum, þú gafst mjer öruggleika í stað efasemda og óvissu og komsl inn hjá mjer viðbjóð á syndinni. En jeg veit að þú vilt gefa mjer miklu meira, meiri bænrækni, meiri kær- leika, meira siðferðisþrek, og það er sjálfum mjer að kenna, að jeg hefi eignasl svo lilla krafta frá hæðum. Ðrottinn, hjálpaðu mjer í þessum efnum. Hjálpaðu mjer til að vinna sigur á freistingunum. Leiðbeindu mjer og áminn, svo að vanrækslu- syndum mínum fari fækkandi. Helg- aðu vilja minn, svo að hann vilji það eitt, er þú elskar. »Gjörðu mig fúsan, frelsari minn, fúsan að ganga krossferil þinn, fúsan að vinna verk fyrir þig. Vinurinn eini, bænheyrðu mig«. Ó, að það mætti vera hjartans bæn mín seinl og snemma, og fjölda margra annara. — Jeg get ekki ann- að en beðið þig að gefa þjóðinni

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.