Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 26

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 26
24 minni sanna hvítasunnuliátið sem allra fyrst. Vjer eigum enga heimt- ingu á þvi, herra, en miskun er þinn unaður, og J»ví dirfisl jeg enn á ný að nálgasl liástól þinn og hiðja um trúarvakningu meðal vor. Astandinu þarf ekki að lýsa fyrir þjer, alskygni Drottinn. En eru hjörtun alment enn svo harðlokuð, að andi þinn geli ekki nolið sín vor á meðal? Eru ekki lil einhver ráð, sem hrakið geta hrotl andvaraleysið og efasemdirnar, svo að lofsöngur trúaðra manna hljórni frá liafi lil hafs? Lát þá finna nálægð þína, sem ein- mana búa með trú sina og veröldin misskilur. Gef þeim tvöfalt þrek lil að vitna um þig og tvöfalda gleði við orðið þitt. Og ef mögulegl er, leyf þeiin að sjá einhvern vandamanna sinna ganga þjer’ á hönd, svo að þeir geti nolið samfjelags heiiagra þegar hjer í heimi. — »Blessunardaggir lát drjúpa. Dynja lát regn yfir storö. .laröveginn gef oss liinn gljúpa, Citið, er vjer heyrum ]>itt orð«.

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.