Reykvíkingur - 23.05.1928, Blaðsíða 5
37
REYKVIKINGUR
hverju, en |)ó aldrei líkt }rrí eins
og í fyrra. I’að sem gerir aðal-
muninn um grassprettuna, er pað,
að eftir að hlaðið var fyrir Djúp-
ós, liggur vatn ekki staðaldri yfir
mýrinni á vetrum, svo sem áður
var. Eru baindur, sem parna eiga
land að., en peir munu vera um
50, farnir að tala um að gera ráð-
stafanir til pess að sjá mýrinni
fyrir nægu vatni, og er óskandi
að pað verði áður en pað skemm-
ist meira, petta langstærsta og fræg-
asta slægjuland á Islandi.
Flugslys í Englandi.
Sunnudaginn 6. maí varð flug-
slys nálægt Bristol. Flugvél með
flugmanninum Hopper, sem var
24 ára, og manni að nafni Tann-
cr, sem var 21 árs og var að læra
að fljúga, stakst beint á höfuðið
og féll eins og steinn til jarðar.
Kviknaði samstundis í henni, og
brann hún upp til agna, alt pað
sem brunnið gat, á einum prem
mínútum. Pað kom pegar fólk á
vettvatig, en gat ekkcrt gert. Flug-
mennirnir fundust í vélarruslinu,
en svo skaddaðir af eldinum, að
ekki var hægt að pekkja pá að.
Tanner var einkasonur foreldra
sinna.
*• *
*
Sama dag og petta slys varð,
féll önnur flugvél til jarðar á St.
Marys Fields við Mill Hill. Flug-
maðurinn, sem hét Young, kast-
aðist út úr vélinni, um leið og
hún nam við jörðu, og um 12
stikur frá henni. Slapp hann pann-
ig með naumindum við að brenna
lifandi, pví vélin mölbrotnaði og
brann á svipstundu. Young var
fluttur á spítala; hann hatði meiðst
töluvert á höfði og íótbrotnað.
— Komið var að 72 ára göml-
um manni, er farið hafði inn i
hús eitt í Lundúnum til pess að
stela. En sá gamli gerði sér litið
fyrir og stökk út um glugga, til
pess að komast undan. En í fall-
inu fótbrotnaði hann og meiddist
að auk mikið í andliti. Pað var
farið með hann á sjúkrahús.
— Við St. Denis, nálægt París
varð níu ára gamall drengur fyrir
líkvagni (pó ekki færi hart) og
beið bana af.
— I Pálskirkjunni miklu i Lund-
únum stóð maður upp og hjelt
ræðu, pegar Lundúnabiskup ætlaði
að fara að stíga í stólinn. Lög-
reglan tók hann. En pegar biskup
ætlaði að byrja í annað sinn, stóð
upp annar maður og hélt ræðu.
Hann var líka tekinn, og pá fyrst
fékk fólkið að heyra guðsorðið.