Reykvíkingur - 23.05.1928, Síða 9
REYK VIKINGUR
41
Felix greifi.
Mikið er nú að lægja hatrið,
sem blossaði upp í heimsstyrjöid-
inni milli ófriðarþjóðapna. Má 6já
^að svo er á frásögninni í síÖasta
blaði um það, hvernig tveir forn-
ir óvinir, þeir Koehl og Fitzmau-
rice, hvor um sig frægir flug-
menn úr striðinu, annar úr iiði
Þjóðverja, en hin,n Englendinga,
halda í sameiningu og bezta
bróðerni í flugferð yfir Atlants-
haf — ferð, sem eins mátti bú-
ast við að kostaði þá báða Iífið.
Annað dæmi er bók sú, sem
nýkomin er út í Englandi um
afreksverk Þjóðverjans Felix
greifa von Luchner — afreks\’erk,
sem kostuðu Englendinga millj-
ónir og aftur milljónir sterlings-
punda.
f víking á seglskipi
Þegar Englendingar voru búnir
að loka öllum sjóleiðum til
Þýzkalands með flota sínum, datt
I>ýzka sjóliðsforingjanum Felix
greifa von Luckner það ráð í
hug, að nota seglskip til þess að
komast í gegn um herkviar Eng-
lendinga, og gera verzlunarflota
þeirra skráveifuir með.
Valdi hann til fararinnar þrí-
mastrað amerískt seglskip (clip-
per), er Þjóðverjar höfðu náð.
Var nú farið að útbúa það, og var
því breytt frá stefni til skuts,
Voru gerð í þrí leynirúm fyrir
hríðskotabyssur, riffla, sprengi-
kúlur, handsprengjur og annan
vopnaútbúnað. Þá voru og stór
og mikil rúm — heilar íbúðir —
fyrir skipshafnir af skipum þeim,
sem gert var ráð fyrir aö sökkva.
Tveir 500 hestafla hreiflar voru
látnir i skipið, því víða í suður-
höfum eru lognbelti suma tíma
ársins, sem lítt möguiegt er að
komast um á seglskipum. í
skipinu var geymir með 480 smá-
lestum af olíu, og annar jafnstór
með drykkjarvatni. / Var það
tveggja ára forði af vatni; höfðu
þeir einnig vistir til tveggja ára.
Skipið var skirt „Sæörninn", en
ekki var það á það málað, held-
ur nafnið „Meleta“, sem var nafn
á norsku skipi, sem var mjög
svipað að stærð og útliti. Var
ekkert að sjá ofan þilfars, er
gæfi grun um að þar væri annað
en norskt skip mieð timburfarm
á ferðinnL
Dagurinn nálgaðist, að „Sæöm-
inn“ yrði tilbúinn að leggja út.
En eitt vantaði, og það voru
skipsskjöl Meletu. Fór i7elix
greifi nú til KaupmannahaBnar, en
þar lá Meleta. Klæddist hann
verkamannabúningi og komst í
vinnu við uppskipun úr Meletu
til þess að kynnast siðum manna