Reykvíkingur - 23.05.1928, Page 27

Reykvíkingur - 23.05.1928, Page 27
Grammofónar og nokkrar góðar plötur, eru ömissandi eign á hverju heimili. — Grammofónn með loki, sem myndin hér yfir sýnir, vandaður í alla staði kostar: úr eik 110 krónur, úr mahogin 125 krónur. Ódýrari, eru líka til, frá 60 krónum- Alf góðar tegundir, því við seljum ekki nema vandaöan varning. Hljóðfærahúsið. Maðurinn: Eg keypti hjá yður peningaskáp um daginn, og nú var brotist inn til mín í nótt. Kaupmaðurinn: Ja( pá var gott að pér voruð búnir að kaupa skáp- tnn, pví ég er viss um að pjóf- arnir hafa engu náð. kað tekur tvo daga að brjótast inn í skáp- ana frá okkur. Maðurinn: En pjófarnir fóru mcð hann!

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.