Reykvíkingur - 23.05.1928, Side 27

Reykvíkingur - 23.05.1928, Side 27
Grammofónar og nokkrar góðar plötur, eru ömissandi eign á hverju heimili. — Grammofónn með loki, sem myndin hér yfir sýnir, vandaður í alla staði kostar: úr eik 110 krónur, úr mahogin 125 krónur. Ódýrari, eru líka til, frá 60 krónum- Alf góðar tegundir, því við seljum ekki nema vandaöan varning. Hljóðfærahúsið. Maðurinn: Eg keypti hjá yður peningaskáp um daginn, og nú var brotist inn til mín í nótt. Kaupmaðurinn: Ja( pá var gott að pér voruð búnir að kaupa skáp- tnn, pví ég er viss um að pjóf- arnir hafa engu náð. kað tekur tvo daga að brjótast inn í skáp- ana frá okkur. Maðurinn: En pjófarnir fóru mcð hann!

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.