Reykvíkingur - 18.07.1928, Síða 2
REYKVIKINGUR
m
\ Ferðakoff ort
mjög ódýr í
! Leðurvörudeild
Hljóðfærahússins.
ÉMMtUMMilUIMMMUÉiiiMátUÉMÉAliM,
Halia Danir ugpi hernjósnum
i t jskalanii?
Iíöfuðsmaður einn úr danska
landhernuin Lembourn að nafni,
hefur verið handtekinn í Lýska-
landi, grunaður um hernjósnir.
Ilafði hann komist í kynni við
kvenmann einn þýskan, ungfrú
Stegemann að nafni, pótzt vera
Englendingur og heita Brown.
Bauð hann henni fé til pess að
útvega sér ýmsa vitneskju er
viðkemur herbúnaði Pjóðverja,
en hún snéri sér aftur til tveggja
pilta, er borðuðu á sama mat-
söluhúsi og lnin, og hét þeim
töluverðu fé, ef þeir gætu feng-
ið að vita þetta. Fór annar þess-
ara pilta beina leið á skrifstofu
hermálaráðuneytisins og spurðist
fyrir þar, en þar þótti spurning
lians svo grunsamleg að liann
var handtekinn. Vísaði hann til
ungfrúarinnar og var hún einn-
ig handtekin, en-hún vísaði aft-
ur til Englendingsins herraBrown,
sem þá sýndi sig að vera höf-
uðsmaður úr danska hernuro,
Lembourn að nafni.
1 hernaðarlöndunum er þung
refsing lögð við hernjósnum, en
stórveldin nota stórfé til þess að
halda uppi þessum njósnum livert
á annað. Var í fyrstu álitið að
maður þessi hinn danski væri að
njósna fyrir Frakka, en síðar var
sagt, að það mundi ekki geta
verið, heldur mundi hann vera
að njósna fyrir dönsku herstjórn-
ina.
Af réttarhöldunum hefur ekk-
ert frézt annað en það, að Lem-
bourn höfuðsmaður hafi verið hinn
rólegasti, en ekki vita menn hvort
það var af því, að hann hafi svo
góða samvizku gagnvart því, sem
borið er upp á hann, eða hvort
það var af því, að hann hefði
fyrirfram verið búinn að jafna
með sjálfum sér Iive mikið hann
ætti í hættu.
-------------
»
— í Frakklandi rákust tvæi'
flugvélar á í lofti 28. júní. Var
sinn flugmaðurinn í hvorri flug-
vél; tókst öðrum að bjarga sei’
í fallhlíf, en hinn beið bana, það
var frægur flugmaður, Fronval
að nafni.