Reykvíkingur - 18.07.1928, Síða 3
REYKVIKINGUR
291
Miiiar ntynia félaj.
Fimm feta marairápari.
Pinitíu goldingar er störfuðu
v'ð kvennabúr Tyrkjasoldáns í
Konstantínopel liafa nú gert félag
'Oeð sér til pess að gæta sam-
0lginlegra liagsmuna. Peir eru nú
frjálsir menn, en voru áður Jtræl-
ar frá barndómi.
^jölkvæni er nú numið úr lög-
11111 í Tyrklandi; einnig er lögð
lauig refsing við geldingafram-
lfíiðslu.
---• --------
Negri skotinn.
, Um daginn skaut maður á götu
1 París, vel búinn negra, er fram
'já gekk. Petta var klukkan
ellefu fyrri liluta dags. Maður-
lnn með skaminbyssuna hótaði
Slðan að skjóta hvern mann, er
nálgaðist, en brunavörður einn,
ei Þarna var á götunni, réðist á
‘ntl) tók skammbyssuna af lion-
n,n og hélt honum, par til lög-
reS!an kom.
Maðurinn, sem skaut var í-
j9, slíUr kaupmaður á ferð í Frakk-
að*1^1 1>cFar hann var spurður
* lnu hvers vegna iiann liefði
j..°tið wanninn, sagði hann: Mér
uaði ekki liturinn á honum«.
Á eynni Malaita, sem er ein
af Salómonðeyjum, var um dag-
inn kveðinn upp dómur yfir
nokkrum innbornum mönnum,
fyrir að iiafa drepið tvo hvíta
menn, Bell og Lilies og 20 inn-
borna menn er með þeim voru.
Meðal Jieirra, sem voru dæmdir,
var höfðinginn Basiana, sem
ekki er hár í lofti; liann er að
eins fimrn fet. Pegar hann heyrði
döminn sagði liann: »Eg vissi
að Jrað yrði dauðadómur, og ég
skil ekki til hvers Jiað er, alt
J>etta kjaftæði um inálið.«
Hann var áður búinn að segja
nákvæmlega frá, hvcrnig hann
og félagar lians hefðu farið að
Jiví að drepa mennina. Peir gerðu
Jiað af pví þeir voru á móti yf-
irvöldum. Annar höfðingi að
nafni Nárú vildi ekki kannast
við að hafa verið þarna að verki
en var einnig dæmdur. Sagði
Basiana að Nárú væri hræddur,
en hann yrði hengdur eins fyrir
því, og róttast væri að hann yrði
hengdur á undan sér fyrir bragðið.
Ýmsar af sögum Jack London
gerast á Salómonseyjum, og eru
um mcnn frá Malaita.