Reykvíkingur - 18.07.1928, Síða 7
295
REYKVIKINGUR
á undan cr sagt, aD engin sól-
stjarna getur um eylífö haldið
áfram að geisla frá sér ljósi og
hita, en pað er nóg efni í okk-
ar sól til pess að hún geti hald-
ið ]>ví áfram á sama hátt og nú
i 15.000.000 miljónir ára. En hún
mun ekki gera pað svo lengi.
lJví pó lítið myndist af ösku eða
gjalli í sólinni, miðað við pað,
þegar við mennirnir framleiðum
Ijós eða hita úr kolum, pá er
ekki líklegt að sólin geti breytt
Ollu efni sínu í Ijós og hita.
Hún getur heldur ckki haldið
áfram að gefa ljósið og hitann
frá sér í sama mæli og nú. Eungi
»Risar« og »Dvergar«.
Senniiega varð sóliu okkar til
fyrir 7 til 8 miljónum miljóna
ára, og var pá hnöttur úr afar
punnri gufu er slitið hafði sig úi
stjörnu-pyrilpoku. lijfni hennar
hefur verið margfalt meira en
nú, og sérstaklega hefur stærð
hennar veriö margfalt meiri, og
hiti og birta sem frá henni geisl-
aði miklu meiri.
Pað eru til »risar«, sólir, sem
eru svo stórar, að margar milj-
ónir »dverg«-sólna af okkar
stærð kæmust fyrir innan í peim
En pað virðist sem »dvergar«
eins og sólir af líkri stærð og
sólarinnar minkar á hverju ári,
og að sama skapi minkar ljósið
Og hitinn er hún gefur frá sér.
Að sama skapi minkar aðdrátt-
arafl sólarinnar og par mcð minka
áhrif hennar á jarðstjörnurnar,
svo pær fjarlægjast og umferða-
Hmi.peirra verði lengri. Jörðin
fjarlægist sólina af pessum or-
sökum um hér um bil einn metra
á hverri öld. Árin eru pví altaf
að lengjast, og jafnframt er að
Verða kaldara, en svo hægfara eru
hmr breytingar að senniiega verð-
or Uf á jörðunni eftir 1.000.000
miljónir ára frá pví nú, pó pá
verði orðið töluvert kaldara en
ná hér á jörðu.
okkar sól séu einna algengastar.
Og svo eru til afar litlar sólir
hinir svonefndu »hvítu dvergar«,
sem ekki eru stærri en vor litla
jörð, en pær eru úr svo saman-
prýstu efni, að steinn paðan, sem
kæmist fyrir i lófa, mundi vega
100 smálestir. Pessi mismunandi
stærð á sennilega að miklu leyti
rót sína að rekja til mismunandi
stórra atoma.
Innan i »hvítu dvergunum« er
hitinn svo feiknamikill að atómin
hafa ekki getað haldið elektrón-
unum, sem snúast í kring um
pau, og pví er efnið par svona
geysilega pétt. Aftur á móti
munu atómin í »venjulegum
dvergum« meðal sólnanna, (peina
Framh. bls. 314.