Reykvíkingur - 18.07.1928, Side 14

Reykvíkingur - 18.07.1928, Side 14
802 REYKViKINGUR —■■■' ' ' II ..— ■ iiii ii — ■ i ■ i ■ Nítt Landrn - mál. Fyrir nokkrum árum var hið óskemtilega Landru-mál á döfinni i Frakklandi; var það höfðað gegn manni að nafni Landru, er varð sannur að sök um að hafa gifzt hvað eftir annað til fjár, en síðan myrt konumar jafnótt. Nú er komið upp í Frakklandi mál, sem minnir mjög mikið á þetta Landru-mál, og eru míála- vexdr þessir; Um dagínn (það var á Jónsmessu) fanst lík af mið- aldra kvenmanni, er nefnd var ungfrú Fooé, i húsi einu í Saiilntc- Marguerite héraði í Frakklandi. En í húsinu bjó maður að nafni Gaillard og var hann horfinn þeg- ar líkið fanst. Vprð lögreglan brátt þess vís- ari, að þessi Gaillard hafði haft annað hús á leigu, og var einnig þar hafin leit. Þótti lögreglunni eitthvað grunsamlegt góifið í hænsnahúsi þar, og er grafið var þar dálítið, fanst þar kvenmanns- lík; hafði það auðsjáanlega fyrir skömmu verið grafið þar. Nú var farið að leita betur, og sá lögreglan þá að á einum stað i kjallara hússins var nýlega se- mentað gólfið. Fanst þar annað kvenlík, og var einnig það ný- lega grafið. Ekki bar lögreglan kensli á kvenmenn þessa. Þegar þetta kom í blöðunum, kom maður til lögreglunnar og sagðist heita Gaillard. Sagði hann, að „pappírum“ hans hefði verið stolið frá honum fyrir nokkrum árum, og kom í ljós að það var maðurinn, sem horfinn var, sem hafði gert það. Álitur lögreglan að sá rnaður heiti réttu nafni Jérome Drot og sé 61 árs gam- all. Mun hann Iiafa gint til sín kvenfólk með giftingarauglýsing- um, og ráðið þvi síðan bana. Litlar fætur. Það þykir ljótt að kvenfólk haff stóra fætur, en fallegt að það hafi litla. En er þetta síðara rétt- mætt? Er ekki ljótt að stórt kv.n- fólk hafi litla fætur? Heilbrigð skynsemi filýtur að segja, að fallegast sé að fæturnir séu í hlutfalli við stærð kven- mannsins, það er, að fæturnir á stórum stúlkum séu ekki mjög litlir, jafnvel þó það sé betra en að þeir séu mjög stórir á litlw kvenfólki. Það er því ekki stærð fótanna, miðað við skónúmerið, heldur miðað við stærð kven- mannsins, sem á að fara eftir, og svo hvað fallegufi í laflÍMU fút' urinn er. En þessu vilja stúlkurnar ekki með nokkxu móti trúa. Þær halda

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.