Reykvíkingur - 18.07.1928, Síða 22
310 REYKVIRINGUK
Engill eða djöfulí.
Um daginn kom kv nmaður nð
nafni Irangard Bruns, 31 árs göm-
ul, fyrir rétt í B?ilín; var hún
kærö fyrir fjársvik. Hún er mjög
fögur og með „blið blá augu“.
Þegar hún var l7 ára giftist
hún verksmiðjueiganda, af því
faðir hennar áleit að henni mundi
vera hollast að staðfesíast sem
fyrst. En maður hennar féll í
Flandern; — sumir si.gja að hann
hafi drepið sig, af því að hann
hafi verið búinn að fá svo leið-
tnlegar fréttir af henni.
Skömmu seinna trúlofaðist hún
herforingja; seinna fór hún frá
honum og drap hann sig þá. 1
sama mánuði trúlofaðist hún
öðrum liðsforingja, en gerði hann
svo óhamingjusaman að hann
skaut sig fyrir framan augun á
henni í Saarbrucken.
Nokkru sainna trúlofaðist hún
lögfræðingi í Berlán, en hanin fór
í stríðið og féll skömmu síðar.
Þá kyntist hún Benk majór; hann
var ekkjumaður og átti dætur,
som voru eldri en hún. „Við trú-
lofuðumst við þriðju kampavíns-
flöskuna," sagði Irangard fyrir
réttinum, „og skönnnu seinna
giftumst við.“
Þau fóru til Varsjava en þar
var hún grunuð um njósnir og
send aftur til Þýzlcalands, og
majórinn yfirgaf herþjónustuna
og fór með henni. Nokkru seinna
voru þau handtekin, grunuð um
njósnir, og kærð fyrir að hafa
svi'.uð ýms helstu hótelin. Þeim
var slept, en majórinn fór úr
illu í verra og endaði á vit-
lausraspita'a.
Árið 1919 var Irangard 22 áta-
Fékk hún þá skilnað frá majórn-
um, og sama dag og hún fékk
skilnaðinn giftist hún riíhöfundi.
En það hjónaband stóð ekki
lengi, því hún fðr frá honum
samdægurs.
Henni leist nú á gamlan mann,
er hafði verið liðsforni'gi, og fór
með honum til Meklenborgar, en
henni leizt þá á fleiri samtímis,
og lét ekki sitja við að lítast
á þó, svo gamli maðuivnn skaut sig-
Fjórði eiginmaður hennar var
læknisfræðis-stúdcnt að nafni
Burns. Hann hætti við læknis-
fræðina, en hún kendi honum alt
önnur vis'ndi, þ. c. hvernig ætti
að fara að því að búa ókeyp>s
á dýrustu hótelunum, og þegar
hann komst í fangelsi fyrir þn
vísindaiðkun, þá fór hún í ferða-
lag með skólakennara, er yfirgal
bæði skólann og kærustuna, og
leið ekki á löngu áður en einnig
hann komst í fangelsi fyrir fjár-
svik, er hann hafði lent í hennar
vegna.
Hún var sjálf handtekin, en