Reykvíkingur - 18.07.1928, Síða 23
REYKVIKINGUR
Serði fangavörbinn svo skotiim i
Ser að hann hjálpaði henni ab
h°mast uncian. Fyrir það var
hann daemdur í tveggja ára fang-
eisi.
irangard var fyrir fjársvik
h®md i 9 mánaða fangelsi, en
Ungur bóndasonur er var með
h?nni, þegar hún var tekin, og
hennar vegna hafði gert sig að
Þjóf, var dæmdur i 10 mánaða
har>gelsi.
Offraði syninum.
Hræðilegt atvik kom fyrir járn-
rnutarvðrð einn franskan um
'a8inn, Andreaux að naíni. Ko.ia
ans haföi sent son þeirra til
t Ss að færa honum mat þar sem
nn var við vinnu sína, en þab
^ar að skifta um járnbrautarspor.
'r nú Andreux hvar drengurinn
ur á járnbrautarteinunum og
ts,'st um leið þannig að hann
^ !ur losað sig sjálfur. Ætll-
(.|l ^rrdreux þá að rjúka af stað
átp} SS ah hjal!:a honum, en hann
°sh'ft um spor, og ef hann
■!r ‘ hað ekki, hlaut að verða
j. rJlhrautarslys, er gat orðið
líh<a Ulanns að bana. Hanin á-
o* shy*du sina að hindra það
skiíti þV[ fyrst um spor, en
Eti að hiar8a drengnum
mnn varð of seinn og sá hann
3ll
hraðlestina fara yfir hann og
drepa hann.
Rétt á eftir kom kona hans
þjótandi og sagði að hann hefði
drepið drenginn; hefir hún verlð
vitstola síðan þetta skeði og er
á geðveikrahæli.
Andreux hefir verið sæmdur
krossi Heiöursfylkingarinnar.
Minsta flugvélin.
Ungverski flugmaðurinn Kasz-
a!a kom um daginn fljúgandi frá
Búdapest til Rómaborgar, á vé),
sem sögð er vera minsta flug-
vél í heimi. HreyfiHmn í henni
er ekki nema 18 hestafla og öll
vegur vélin ekki nema 130 kg.
(270 pund). Á ferðalaginu til
Rómaborgar var vélin eitt sinn í
91/2 klst. í lofti án þess að lent
væri til þess að fá benzín. Nem-
cndur á virkfræðiskólanum í
Budapest hafa búið hana til.
— f borginni Varberg í Svíþjóð
fóru tveir hermenn að „boxa“ að
garnni sínu. En brátt óx kapp
þeirra ]xar til að lokum að annar
þeirra gaf hinum svo mikið högg,
að hann féll og stóð aldrei upp
aftur — var dáinn þegar að var
gáð. Herréttur átti að dæma í
þessu máll ó laugardaginn var.