Reykvíkingur - 18.07.1928, Qupperneq 26

Reykvíkingur - 18.07.1928, Qupperneq 26
314 REYKyiKINGUR Plötur j Fónar I Nótur er líkjast okkar sól), hafa eitt elektron hvert, er snýst um það með feikna hraða, en við pað verður efnið afskaplega mikið gisnara. Efnið í »risa«-sólunum, sem eru enn kaldari, er ennpá gisnara, og par inun livert atóm hafa um sig tvo eða prjá hringi af elektrónuin, er snúast í kring um pau. En hvernig, sem pessu nú er varið pá er víst að pað er mjög mikill munur á eðli sól- stjarna, scin eru eins og okkar sól og »hvítu dverganna«. Skyndibreyting sólar. Svo mikið vita menn, að sól vor er mjög nærri pví að fara að breytast í »hvítan dverg«. En pó pær stjörnur séu heitar, P;l geisla pær mjög litilli birtu og' litlu hitamagni frá sér; engii' stjarna peirrar tegundar er inenn pekkja, varpar frá sér prjúhundr- uðasta hluta pess, sem vor sól geislar frá sér. og pegar hún er orðin að »hvítuin dverg« getur ekkert líf prifist hér á jörðunni- Og hver veit nema sólin sé peg" ar farin að taka á sig pcssa breytingu? Eina bótin, að pó pessi breyting fari að líkindum fljótt fram, rniðað við líf hnattanna, pá fer hún afskaplega hægt inið' að við mannlííið, svo liægt að vel mætti vera að fyrstu 100.000 ættliðirnir sæu enga breytingu. Hversu lengi lifir mannkynið? Pó alt líf á jörðunni hljóti Pv* að líða undir lok er sólin hættu’ að geisla frá sér ljósi og yl, Pa er afar langt pangað til, mselt a okkar mælikvarða. Mannkynið getur útrýmt sjálfu sér æeð styrjöldum, eða cf pað forsómai’ vísindin verið útrýmt af öðrum lifandi verum, en líklegast af öllu cr pó að maðurinn verði a- fram herra lífsins í nokkrar mil' jónir iniljóna ára. En að lokum mun koma eilíf nótt yíir jörðina og alt líf hér líða undir lok. Menningin er ekki neina um tíu púsundir ára en á vafalaust

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.