Reykvíkingur - 18.07.1928, Side 28

Reykvíkingur - 18.07.1928, Side 28
REYKVÍKINGUR 31(5 Verjid fé yðar vel! Ágæt orgel og ágæt píanó ávalt til í Hljóðfærahúsinu. Orgelin eru frá verksmiðju Jakob Knudsen í Bergen, én Píanóin frá verksmiðju Herm. N. Petersen & Sön og fást bæði orgelin og píanóin með verulega góðum borg- unarskilmálum, svo pað er engum manni með fasta at- vinnu ofvaxið, að fá sér hljóðfæri. Píanóin fást með um 2,50 ísl. króna afborgun og ca. 38 krónu mánaðarafborgun, og orgelin meu 75 — 200 kr. útborgun (eftir stærð) og 15 — 25 kr. mánaðarafborgun. Hljóðfærahúsið. Þríburasystur giftast. I borginni Boom í Belgíu, sem er skamt frá Antverpen var á Jónsmessu haldið brúðkaup prí- burasystra, er hétu Jósefína, Phil- omenia og Maria Boymanns. Pær cru dætur verkamanns, en hann á níu börn önnur á lífi, en sex böru hafa pau hjón mist af átján- cr pau áttu. Pótti gifting pessi hinn mesti viðburður í borginni Boom og var stráð silfursandi á veginn par sem brúðhjónin gengu, en borgarstjórinn hélt ræðu til peirra og afhenti peim brúðar- gjafír frá bænum, en dagurinn var skoðaður scm almennur ha- tíðisdagur. Vilji einhvcr af lésendum lleyk- víkings senda pessum príbura- systrum hamingjuóskir, pá hcita pær nú: frú Josephine Magnus, frú Philomcne van Linden, og frú Maria Troch. Pað er nóg að skrifa nafnið og borgarnafnið: Boom pr. Antwerpcn.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.