Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 30
318
REYK VIKINGUR
Læknir dæmdur.
J liæstarétti í Kaupmannahöfn
féll eftirtektarverður dómur 28.
júní. Par var Refslund amts-
læknir í Haderslev dæmdur frá
embætti af pví rétturinn áleit
sannað að hann hefði verið nær-
göngull við kvenfólk er leitað
hafði til hans í lækniserindum.
Ilann liafði verið dæmdur í 400
króna sekt í undirrétti, en lands-
rjetturinn liafði sýknað hann.
Eg skrifa pessar línur og
sendi »Reykvíking« í von um
að hann birti pær, af pví ég á-
lít að pað geti haft góð áhrif að
petta verði birt liér í Reykjavík.
S.
--------------
— 1 ensku blaði er skýrt frá
pví að farpegar á skipinu Nuna-
mas, sem var á leið frá Baha-
maeyjurn til New York, hali veitt
stóran hákarl, og að í kvið hans
hafi verið sæskjaldbaka er hann
hafði gleypt heila. Yar hún með
lífsmarki er hákarlinn var ristur
á kvið. Síðan hrestist skjaldbak-
an fljótt og er hún nú í dýra-
garðinum í New York. Iiefur
hún verið skýrð Jónas eftir
spámanninum, sem var í hvaln-
— Um daginn kom maður að
nafni Francis Neilson, er eitt
sinn var pingmaður, til Livei’-
pool ásamt konu sinni og urðu
pau svo hrifin af dómkirkjunni,
sem verið er að byggja par, að
pau gáfu 220,000 krónur til pess
að fullgera hana. Sögðu pau að
engin kirkja í heimi mundi
standa á jafnfögrum stað. Frúin
var ekkja eftir kjötniðursuðu-
verksmiðjueigandann Edward
Morris, sem var margfaldur
miljónaeigandi, er hún giftist
Neilson.
— Enski togarinn Kittiwake
bjargaði um daginn 4 mönnum
af sæflugvél, sem í ofviðri miklu
hafði orðið að setjast á sjóinn.
— 1 verstöðinni Berluvog-
ur í Noregi, brunnu um daginn 60
hús og urðu við pað um 50 fjöl-
skyldur húsnæðislausar. Yerstöð
pessi er sögð nyrsta porp í Nor-
egi; er austan við Nordkap. 1'
búar eru um 1000. Pað var út
frá lifrarbræðslustöð sem kvikn-
aði.
— Gufuskipið »Skinfaxe« rakst
um daginn á sker viö Grænland;
pað var utan við Holstcinsborg-
Skip petta er 1000 smálestir
nettó, og er hlaðið alskonar
varningi til grænlenzku einokun-
arver zl u n arin n ar.
um.