Reykvíkingur - 18.07.1928, Side 31

Reykvíkingur - 18.07.1928, Side 31
319 REYKVÍ Trtailaieilnr í Mlanfti. Fyrir hálfum mánuði sló í bar- ^ga í borg einni á Indlandi, 'i'illi Hindúa og Sikha annars- Vegar, og Múhameðstúarmanna l'insvegar. I’urfti að kalla herlið á vett- vang til þess að skilja pá. Alls yoru 15 drepnir og margir særð- *r hættulega. Tveir kvenmenn voru meðal beirra er drepnir voru. Ilöfðu honur pessar ætlað að bjarga ein- hverjum ættmennum úr bardag- anuin, en pá sjálfar feugið hníf- stungu, er réð peim að fullu. Flugslys í Englandi. !• p. m. steyptist flugvél ein l,r 1000 feta hæð beint áfram og ’hður. Kom hún á akurlendi og stakst 4 fet niður í jörðina. En lyeir monn, sem í henni voru, 'Ju)u Þegar bana. Annar peirra larold Calwey liðsforingi var giftur og átti eitt barn. Petta Var nálægt Clifton í Bedfordhire 1 Englanfli. Ootta skeði á sunnudag og var veiio að messa í kirkju er var ?lna 000 metra frá, par sem vél- 111 féll til jarðar. Heyrðist liá- vaðinn mjög greinilega inn í KINGUR kirkjuna, en menn vissu ekki hverju sætti og hélt guðspjón- ustan áfram. Nokkru seinna var presti pó sagt um slysið og sagði hann pá fréttirnar af stólnum og bað fyrir flugmönnunum. ----—•> «CO <^—-- _ Kvöldið fyrir Jónsmessu varð bifreiðarslys nálægt Bergen. Var fólkið í bifreiðinni að koma úr brúðkaupsveizlu. Rakst hún pá á bergvegg og livolfdi. Beið einn maður par bana, en príi slösuðust illa, par á meðal bii- reiðarstjórinn, sem hryggbrotnaði. — Vélskipið Capella, sem var hlaðin tilhöggnu grjóti til götu- lagninga, er átti að fara til Ro- stock í Pýzkalandi, sökk um daginn við dönsku eyna Mön. Pað kom alt í einu pessi mikli leki að skipinu. Áhöfnin voru einir prír menn er björguðu sér í eftirbátinn. — Sænsk-Ameríski eldspítna- hringurinn hefur fengið ýms sér- réttindi í Ungverjalandi. __ Fyrsti kvenflugmaðurinn í Nebraska í Bandaríkjunum, frú Tillotsan féll úr 450 feta hæð og beið bana. — Við bruna, sem varð í Briigge sprakk gömul sprengi- kúla, er höfð var í íbúð, sem sýnisgripur. Biðu átta manns við pað bana, en um 40 særðust.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.