Reykvíkingur - 18.07.1928, Qupperneq 32
320
REYKVÍKINGUR
VAFAMÁL
Rukkaiinn: Er húsbóndinn
lieima?
Vinnukonan: Nei pví miður!
Rukkarinn: En frakkinn hans
hangir hérna í forstofunni?
Vinnukonan: Já eins og pér
sjáið, Jiá er hann ekki í honum
núna.
Rukkarinn: Já, en ég átti við
að úr bví frakkinn hans væri
hérna, J)á mundi hann vera hérna.
Vinnukonan: Já cinmitt! Ef pér
vissuð að það hangir nærpils af mér
upp á purklofti, pá munduð pér
sennilega vera í vafa um hvort
ég væri hér eða par!
Frúin: Látið mig ekki sjá pað
aftur Sigríður, að pér kyssið
sendimanninn, sem kemur með
vörurnar.
Sigríður: Eg ætlaðist ekki til
pess að pér sæuð pað, en pér
voruð alt af að koma fram.
Sveitamaður, sem var nýfarinn
að gegna herskyldu, var látinn
halda vörð utanvið bústað hers-
höfðingjans. Framan við hann var
grasblettur, og var sveitamannin-
um sagt, að enginn mætti vera á
honum nema kýr herforingjans.
Einn dag hemur hefðarfrú ein
og ætlar að ganga yfír blettinn,
en varðmaðurinn stöðvar hana og
rekur hana aftur.
Vitið pér við hverja pér eruð
að tala, segir frúin með regingi-
„Nei pað veit ég ekki segif
varðmaðurinn, og parf heldur ekki
að vita pað, pví ég veit að pað
er ekki kýr herforingjans og pað
er mér nóg“.
Unglingsstúlka ætlaði á ball, en
móðir hennar vildi pað ekki, og
sagði að pað væri heimskulegt.
„En pú hefur sagt að pið pabbi
hafi hér áður oft farið á böll“.
„Já, pað er satt, en við erum
búin að sjá hvað pað er heimsku-
legt“.
„Já, en ég vil fara líka til pesS
að sjá hvað pað er heimskulegt‘S
sagði stúlkan.
Drengur nokkur purfti að fata
inn í hús, en hundur, sem var 1
bandi framan við pað oelti svo
ákaft að honum, að hann porði
ekki að fara inn.
„Farðu bara inn“ sagði maður,
sem gekk fram hjá, „pú pekkir
málsháttinn, að peir hundar, serrl
hæzt gelta, bíta oftast minst.“
„Já, ég kánn málsháttinn °S
pér kunnið hann“, sagði drengur'
urinn „en pað er ekki víst að
hundurxnn kunni hann“.
Kaupið altafReykvíking. [K°stal
að eins 35 aura hvert tölublað.^
Hólaprentsmiöjan.