Reykvíkingur - 20.01.1929, Síða 7
REYKVÍKINGUR
7
aðalstöðvarinnar. Birti veðrið
nokkuð, er þeir voru tilbúnir að
snúa aftur, og varð þá skygnt
á að gizka íirnin kílómetra til
austurs. Skoðuðu þeir þá urn-
liveríið í sjónauka, áður en þeir
fóru, en ekkert sáu þeir til
þeirra félaga.
Var ákveðið, að sex menn
skyldu á ný hafa þarna vetur-
setu, til þess að bíða eftir þeim
Mawson, og voru vistir íluttar
á land, en af því skipið- átti að
sækja átta menn, er áriuu áður
höfðu verið settir. í land 1500
sjómílum vestar á Suðurpóls-
landinu; en þeir höfðu ekld haft
með sér vistir nema til eins árs.
Heimferð.
Var nú lagt af stað, en eftir
einn dag kom loftskeyti um að
snúa við, því Mawson væri kom-
inn 'einn síns liðs, en félagar
lians tveir hefðu dáið. Var nú
snúið við, en er komið var þar
sem aðalstöðin var, þá' var þar
svo inikið óveður, aö ógerning-
ur var að lenda. En af því aö
skipstjórinn bjóst við að vel
gæti svo farið, að þeir gætu
ekki lent r viku eða meira, og
skipið var farið að verða kola-
lítið, þá afréð hann að bíða ekki
lengur, en fara rakleittað sækja
þá, er vestar voru, en láta þá
Mawson bíða, þar til hann gæti
brugðnir og sléttir, úr ull
baðmull og ísgarni.
Marg'ar ágætar tegundir
fyrirlig’gjandi.
Lægsta verð bæjarins.
VöruMsiö.
næsta vor kotnið að sækja liann
og félaga hans, [tví óhugsandi
var, að tími yrði til þess að
sækja þá samsumars.
Var nú haldið að sækja þessa
átta, og tók það ferðalag hálf-
an mánuð, en síðan var stefnt
til bygöra landa. Skal ekki orð-
lengt um það hér.
Ný ferð.
En næsta sumar fór skipið að
sækja þá Mawson. Komst skip-
ið gegnum ísinn og þangað seui
aðalbækistöð leiðangursins var.
Sáu þeir húsið, en engan mann.
Réru þeir nú í land og gengu
upp að lnisinu, og voru þeir þá
farnir að óttast, að þeir kæmu