Reykvíkingur - 20.01.1929, Side 10

Reykvíkingur - 20.01.1929, Side 10
ÍO RBYKVÍKINGUR pr kolsvartur á hár og augun vir'ðast vera tinnu-svört. Og peg- ar hann horfir á mann er eins og hann horfi alveg í gegnum mann. En pegar hann talar, pá neyðist maður til þess að taka eftir því sem hann segir, hvort sem manni líkar pað betur eða ver. Þegar á alt er Jitið held ég að manni liki pvi betur við hann, pví minna, sem maður hefur saman við hann að sælda.“ „Þessi ræða yðar örvar mig nú lítið að fara á fund hans,“ sagði ég. „En hvaða vinna getur pað verið, sem hann ætlar mér?“ „Það er ekki gott að vita,“ sagði Barkston hlæjandi, ,,nema Jiann sé fjandinn sjálfur og ætli að fá yður fyrir ráðsmann.“ „En hvar get ég hitt pennan einkennilega náunga?“ spurði ég „Við skulum vita hvort hann er ekld í dagsamkomuhúsinu,“ svaraði hann, og varð pað úr, að við ókum pangað. Fór Bark- ston par inn, en för svo að segja undir eins út aftur. „Nikóla fór héðan fyrir fáun? mínútum,“ sagði hann, ,,en hér er bréf frá honum, að ef ég finni yður, pá biðji hann mig um að sjá um að pér komiö heim til hans.“ Hann bauð mér nú að aka mér heim til hans eða heim til mín, «n ég líaus heldur að fara gaog- andi. Skýrði hami mér frá hvar Nikóla ætti heima og sluldumst við, br hann hafði ritað Nikóla stutt bréf og fengið mér pað. Ég hélt nú Ieiðar minnar, en eftir nokkra stund settist ég á bekk til pess að athuga mál mitt. Þó ég hefði látið við Barkston eins og ég hefði aldrei heyrt Ni- kóla getið, pá var pað samt ekkj svo. Ég hafði oft heyrt hann nefndan, og heyrt um hann hinar fáránlegustu sögur, og pó ég á- liti mest af peim sögum vitleysu, pá var ég samt mjög forvitinn að hitta hann, Fjárhagsástæður minar voru svo slæmar, að ég sá mér ekki annað fært en að leita atvinnu hjá honum, pó hann hefði svona ilt orð á sér. Ég fór pví að finna hann er ég hafði etið kvöldverð heima hjá mér. Þegar ég kom að húsinu sem Nikóla bjó í, pá var par ekkert ljós að sjá. Ég barði samt par að dyrum, og kom kínverskur pjónn til dyra. „Á dr. Nikóla heima hér?“ spurði ég á kínversku. Hann játti pví og fékk ég honum bréf- ið. Fór hann pá inn í húsið, en kom að vörmu spori aftur og benti mér að* koma inn. Vísaði Jrann mér inn í stofu eina ekki mjög stóra, og fór pegar út aft- ur og skildi mig cinan eftir. Þarna beið ég vísf í fimm min-

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.