Reykvíkingur - 20.01.1929, Qupperneq 15
15
REYRVIEINQUR
ALVEG SAMA.
Drcngarinn: Hvernig er farið
að síma norður á Húsavík, afi ?
Afi: I>að er auðskilið. Ef það
væri hundur, sem væri svo stór
að rófan á honum væri hér í
Reykjavík, en höfuðið norður á
Húsavík, þá rnundi hundurinn
gelta þar norður frá, þegar tekið
væri í rófuna á honum hér fyrir
sunnan. Skilurðu, drengur?
Drengurinn: Já, ég skil, afi. En
hvernig er þá farið að senda loft-
skeytin, þar sem enginn sími er?
Afi (eftir dálitla umhugsun): Ja,
það er alveg sama, nema að þá
hugsar maður sér ekki neinn
hund.
Maður, sem var í gildi, sem
haldið var í stórum samkoimusal
i Boston, furðiaði sig á því, að
honum var ekki fengið niejitt
merki, er hann lét af sér hattinn,
en var sagt að negrinn, sem gætti
fatnaðarins, léti aldrei neánn fá
skakkan hatt
Þegar maðurinn för aftur um
hvöldið og negrinn fékk homum
hattinn, sagði hainn: „Hvemig vit-
ið þér að ég éigi þennan hatt?“
»Ég veit ekkert um hvort þér
€%ið hattinn.“
„En þvi fáið þér mér hann þá ?“
»Nú, þér voruð með hann,“
sagði negrinn sakieysisliega.
Eiginmaðurinn (við símann):
Halió, er það veðurathugunarstöð-
in? Hvernig var með dembuna,
sem kom í nótt rétt eftir að ég
var kominn inn úr dyrunum?
Veðurathugunarstofan: Við vit-
um ekki um neina demibu í nótt.
Hafið þér fengið dembu þegar
þér komuð heim, hefir það vafa-
laust verið af því hvað seint þéf
komuð.
Garðvörðurinn: (við ungan pilt
og stúlku) Ja ég má til að biðja
ykkur að fara. Það er orðið svo
framorðið að það á að loka garð-
inum.
Pilturinn: Ja, fyrirgefið. Við
vissum ekki að það var orðið svo
áliðið. Vdð þurftum svo margt að
skrafa, því við ætlum að gifta
okkur að ári.
Garðvörðurinn: Já, það var nú
auðséð, að þið voruð ekki gift
fyrir ári.
i.Hvernig stóð á því, að það
slitnaði upp úr því milli ykkar
ÖIlu?“
„Það stóð svoleiðis á því, að"
þegar ég kysti hana, þá var tó-
baksbragð að vörunum á henni.“
„Og þú vilt ekki kyssa kven-
mann, sem reykir?“
„Nei, það var nú ekki það,
heldur liitt, að Aila reykir ekki!“
L. ' _.j . i(s*/ . .. . I
f